Niðurfærsla á lánum heimilanna þurfi að verða 35% ! Að áliti AGS og Hagsmunasamtaka heimilanna!

Hagsmunasamtök heimilanna hafa talað fyrir þessu lengi -

Í skýrslu AGS kemur það fram að lækka þurfi greiðslubyrgði heimilanna sem nemi 35%- sama álit kom fram í viðtali við talsmann AGS hér á landi fyrir nokkrum dögum.

Skýlaus krafa heimilanna til stjórnvalda er að við þessari 35% niðurfellingu lána heimilanna verði orðið og komi til framkvæmda nú þegar.

Þó að stjórnvöld Jóhönnu hafi kosið að skella skollaeyrum við því sem Hagsmunasamtök heimilanna hafa lagt til málanna  - þá hefur stjórnvöldum Jóhönnu verið tamara að vera hlýðin áliti frá AGS og er þess vænst að svo verði í málefnum heimilanna sem öðru.


mbl.is AGS sér þörfina á leiðréttingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband