Stendur breskum ógn af íslensku þjóðinni ?- eitthvað er það - sem þeir óttast !

Hafa þeir áttað sig á að íslenska þjóðin er ekki af gólfmottu gerðinni - og því annarrar gerðar en ríkisstjórnar-parið !

Íslandi allt ! - NEI - við Æsseif-fjárkúgun breta og hollendinga !


mbl.is Fylgst með ákvörðun forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Haraldsdóttir

Sæl Benedikta og gleðilegt ár, já það er góð spurning hvað óttast þeir ?? Íslenskir ráðamenn hafa verið sem smjör í höndum þeirra, en við þjóðin sem á að borga brúsann við erum ekki gerð úr smjöri og það hræðast þessar þjóðir eins og þú réttilega bendir á. En hvað heldur þú að búsetinn á Bessastöðum muni gera ?? Mun hann virða vilja þjóðarinnar varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu um Icsave ? eða mun hann velja leið hins huglausa og skrifa undir? Ég er því miður hóflega bjartsýn á að hann neiti en lifi samt í von um það. 

Hulda Haraldsdóttir, 1.1.2010 kl. 19:38

2 Smámynd: Benedikta E

Sæl Hulda og gleðilegt ár.

Já - hvað forsetinn gerir - mér fannst áramóta ávarpið hans gefa vonir um að hann mundi vísa málinu til þjóðarinnar - og þetta er hans stóra tækifæri til að sættast við þjóð sína.

Þegar þetta er skrifað þá hafa 58.825 skrifað undir áskorun til forsetans - það verða yfir 60 þúsund í fyrramálið - og svo verður blysför á Bessastaði kl. 10.30

Vonum það besta - En viðbúin því versta.

M.bk.

Benedikta E, 1.1.2010 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband