Væri ekki nær fyrir BANKAMÁLARÁÐHERRAN Gylfa Magnússon að halda sig hér heimaog reyna að reisa bankarústirnar upp úr rústum sínum - svo þeir meigi virka eins og viðskiptabankar eiga að gera!

Það virkar bara ekki að stíga upp úr rústunum hér heima - og fara til útlanda og tala þar um endurreist banka kerfi hér á landi.

Útlendingar vita hver staða bankamála er hér á landi - þess vegna vilja þeir ekki hafa nein viðskipti hér.

Þó minnihluta stjórnin vogi sér að ljúga í þjóðina hægri vinstri - þjóð sem  þeirra kannast ekki einu sinni við sem sína þjóð!

Að reyna að leika lyga leikinn í útlöndum gerir ykkur - minnihlutastjórnina bara að athlægi erlendis - og vorkunnsemi fyrir þjóðina.


mbl.is Gylfi ræddi um bankahrunið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Það sem verra er er að Gylfi Magnússon, Jóhanna Sigurðardóttir og aðrir úr Sandfylkingunni eru í sífellu að tala niður krónuna.  Er skrítið að krónan falli.  Ástæðan er augljós, þetta er hluti af ESB áróðri þeirra fylkingar manna.

Bestu kveðjur,

Tómas Ibsen Halldórsson, 8.4.2009 kl. 14:48

2 Smámynd: Benedikta E

Sæll Tómas.

Já einmitt - hár rétt hjá þér - staða krónunnar er jú mannanna verk.

Við þurfum bara að vera dugleg við mótvægið -  við þetta landráða lið.

Takk fyrir innlitið.

Benedikta E, 8.4.2009 kl. 19:21

3 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Haha! Þið eruð góð maður... áfram staurblind á veruleikann og orsakir fallsins.

Ykkur verður ekki ágengt með svona skáldskap. Blessuð takið þið og smalið saman þúsundum Íslendinga í nýja byltingu. Sjáið hversu vel hún gengur.

Rúnar Þór Þórarinsson, 9.4.2009 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband