Davíð Oddson fór á kostum í ræðu sinni á landsfundi Sjálfstæðisflokksins.

Það var ekki bara að hann ætti salinn - troðfullan salinn í Laugardalshöll.

Ræða Davíðs skekur líka bloggheima.

Segið svo að hann hafi ekkert merkilegt að segja - hann Davíð Oddson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hann opnar ekki svo munninn að það verði ekki allt logandi.....en margir samherjar ruku víst út undir ræðunni.......sem var mér ekki geðfelld

Hólmdís Hjartardóttir, 29.3.2009 kl. 01:05

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ef þér finnst merkilegt að tala niðrandi um meira en 100 manns ?

Það er reyndar merki um lélegan málstað að niðra skóinn af náunganum.

Anna Einarsdóttir, 29.3.2009 kl. 01:20

3 Smámynd: Benedikta E

Sæl Hólmdís.

Hefurðu hlustað á ræðuna?

Það er hægt að hlusta á hana á  xd.is  - ég hlustaði á hana og ætlaði að rifna úr hlátri -  á köflum.

Takk fyrir innlitið.

Benedikta E, 29.3.2009 kl. 01:26

4 Smámynd: Benedikta E

Sæl Anna.

Ég átta mig ekki alveg á hvað það er sem þú meinar ?

En takk fyrir innlitið.

Benedikta E, 29.3.2009 kl. 01:57

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sæl frú mín góð,

Já ég hlustaði á ræðuna.  Hann er vissulega fljúgandi mælskur...það vantar ekkert á það en hrokinn er yfirgengilegur... Hann talar niðrandi um nánast alla þá sem hann nefnir....

mbk

Hólmdís Hjartardóttir, 29.3.2009 kl. 02:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband