Steingrímur Joð fjármálaráðherra : - Notar Gylfa aðferðina og lýsti sig alls óvitandi um lögrræðiálit Seðlabankans um ólögmæti gengistrygðralána í maí 2009.

Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag í svari Steingríms við fyrirspurn Sigurðar Kára Kristjánssonar  þingmanns Sjálfstæðisflokksins.

Steingrímur svaraði gagnrýni Sigurðar Kára með yfirdrepsskap og hroka.

Hvað á þjóð og þing lengi að vera líðandi að slíkum lágkúru vinnubrögðum og blekkingum frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar?  


mbl.is Vissi ekki um lögfræðiálit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Vert er að láta þess getið að þegar umrædd lög voru samþykkt sem lög á Alþingi 2001 - um ólögmæti gengistryggðra lána - þá voru bæði Steingrímur og Jóhanna á þingi - svo þau ættu að vita allt aftur til þess tíma - að gengistryggð lán væru ólögleg - þau stóðu sjálf að þeirri lagasetningu.

Nema þau séu  bæði sljó - kölkuð og sinnulaus - og þá ekki hæf til að vera ráðherrar.

Benedikta E, 3.9.2010 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband