Hvernig verður valið í 7 manna nefndina - verða það pólitískar tilnefningar ?

Hvernig verða þjóðfundafulltrúarnir valdir ?-

Þeir hljóta að verða valdir með tilviljanaúrtaki úr þjóðskrá.

Hafa ekki verið gerðar neinar verklagsreglur ?

Ef marka má viðtalið við formann Allsherjarnefndar Róbert Marshal þá virðist það bara allt í lausu lofti.


mbl.is Ræða kröfur til nefndarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Þessi sjö manna nefnd er líklegast, skömminni skárri kostur, heldur en Forsætisnefnd Alþingis, sem átti samkvæmt frumvarpinu að sinna, því hlutverki sem sjö manna nefndin á að sinna. 

 En þess má geta að í upphafi, þá átti Forsætisráðuneytið að sinna verkum sjö manna nefndarinnar, þannig að þetta lítur alla vega skárr út, held ég.

Kristinn Karl Brynjarsson, 13.6.2010 kl. 21:14

2 Smámynd: Benedikta E

Kristinn - Já það er ekki spurning það er nú þó mun skárra -

Benedikta E, 13.6.2010 kl. 22:05

3 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

það skiptir samt langmestu máli, hvernig velst á þetta Stjórnlagaþing. Ég held að fólk almennt átti sig ekki á því að þar er ýmislegt að varast. Eins og ég bendi á í nýjasta bloggi mínu.

Kristinn Karl Brynjarsson, 13.6.2010 kl. 22:14

4 Smámynd: Benedikta E

Svo sannarlega skiptir það miklu máli og eins gott að það verði ekki vinir frúarinnar og "styrk veitendur" sem ráða þar ríkjum.

Benedikta E, 14.6.2010 kl. 23:24

5 Smámynd: Benedikta E

Það var tekið af handahófi úr þjóðskránni á þjóðfundinn - það hlýtur að vera hægt að nota sömu vinnubrögð fyrir Stjórnlagaþingið.

Benedikta E, 14.6.2010 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband