Fjölmennur fundur var á Austurvelli í dag ekki undir 1500 - 2000 þúsund manns - Mótmæli því sem konið hefur fram í fjölmiðlum - að 200 - 400 manns hafi verið á f undinum!

Hverju á það að þjóna að segja fundarsókn fámennari en hún var ?- Af hverju er það mikilvægt að segja fundarmenn "fáa"?  - Þegar þeir voru margir - ! -  Fundurinn var kraftmikill og gerður var góður rómur að ræðum sem haldnar voru - mikill hugur er í fólki að nú sé nóg komið af valdníðslu stjórnvalda - slíkt verði ekki liðið lengur! 

Næsti fundur verður á Austurvelli eftir viku - næsta laugardag kl. 15

Mætum mannsterk - sameinuð stöndum vér !


mbl.is Kröfufundur á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Segi það með þér..Við giskuðum á 1500 manns!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 5.12.2009 kl. 20:19

2 identicon

Nú er aldeilis fjör!

Tveir mótmælafundir samtímis.

Mogginn segir frá 300 - 400 manna mótmælafundi.

Benedikta var á öðrum 1500 - 2000 manna fundi.

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 5.12.2009 kl. 20:26

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Fjöldinn var amk 1500!!! Á þeim fundi vorum við Benedikta.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 5.12.2009 kl. 20:29

4 Smámynd: Rauða Ljónið

Rétt mún vera.

Á  Milli 1500 og 1600 manns.

En Hörður Torfason er en týndur ásamt VG og Samfylkingarliðinu  eða Icesaveflokkunum  enda var tilgangur ein að komast til valda.

Þór Saari alþingismaður bað um á Alþingi laust fyrir klukkan þrjú og lagði til að forseti frestaði þingfundi svo þingmenn gætu komist á fundinn á Austurvelli , Steinunn Valdís Óskarsdóttir, sem stýrði þingfundi, sagði að ákveðið hafi verið að halda þingfundi áfram fram eftir degi.  Og skítt með draslið utan dyra liggur við að hún segi.

Hvernig eru þessir Icesaveflokkar  orðnir tala ekkert við fólkið sitt ,og bara að berja  á því og gera ekkert fyrir það sem getur reddað þeim frá gjaldþroti, og hörmungum sem yfir það gengur, Icesaveflokkarnir eru bara að hugsa um að koma okkur niður á lægsta plan sem hægt er og auka skulda klafann á landsmenn eins og auknu sköttum sem nú er verið að ræða á þingi ásamt Svavars og Indriða okurvöxtum.

Rauða Ljónið, 5.12.2009 kl. 21:04

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Það voru nokkrir þingmenn þarna í dag,ég talaði smávegis við Birki. Hittumst á laugardag.

Helga Kristjánsdóttir, 5.12.2009 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband