Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Skólamáltíđir eiga ađ vera ókeypis í skólunum fyrir öll börn - ekki bara fyrir ţau efnaminni eđa fátćku!

Ţađ á ekki ađ eiga sér stađ í skólum landsins ađ börnin séu flokkuđ eftir efnahag foreldranna!

Haft er eftir "fjármálastjóra" menntasviđs Jóni Inga Einarssyni í Morgunblađinu í dag "Hafi skuld vegna mataráskriftar ekki veriđ greidd 10 dögum eftir eindaga fer hún í milli innheimtu" og hvađ svo eftir milli innheimtuna - Intrum - og síđan áframhaldandi innheimtu ađgerđir ................. Er ţetta sćmandi........ Nei ţiđ ćttuđ ađ stór skammast ykkar !

"Fjármálastjóri" menntasviđa ? - Eru stöđur fjármálastjóra fyrir hvert sviđ í stjórnsýslu borgarinnar - Jú trúlega ţannig og arfleyfđ frá tíma R - listans .................sem ćtti sannarlega ađ endurskođa snarlega og leggja niđur međ hagrćđingu og skilvirkni í huga!

Harkalegar innheimtuađgerđir fyrir skólamáltíđir - skipta ekki sköpum fyrir borgarsjóđ.

En - Hver eru laun "fjármálastjóra" Borgarinnar ? - og hver er fjöldi fjármálastjóra í stjórnsýslu Borgarinnar ? Ţar gćti leynst óţarfur útgjalda-liđur sem skipt gćti sköpum fyrir borgarsjóđ!

 


mbl.is Sagt ađ semja um eldri skuld til ađ fá nýja mataráskrift
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband