"Mikilvægt að fjölmiðlar bregðist ekki aftur" ! JÁ - svo segir sjálfur Steingrímur J. í þinginu í dag?

Hvað er ráðherrann að meina - meinar hann að fjölmiðlar skuli þegja yfir leyndarmálunum dularfullu sem ríkisstjórnarparið hefur í sínum leynilegu skúffum og skúmaskotum.

Eða er hann kannski að hvetja til rannsóknarfréttamennsku í sannleikans mynd - þar ættu fréttamenn að taka sig takinu og flytja fólkinu allar raunsannar fréttir - án þess að um hagsmunaflokkun sé að ræða við fréttaflutninginn.


mbl.is „Mikilvægt að fjölmiðlar bregðist ekki aftur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Já - KOMMÚNISTAGENIÐ gerir vart við sig í Skattgrími af og til - þetta er nú að verða allt einn allsherjar brandari !!

Sigurður Sigurðsson, 3.12.2009 kl. 15:32

2 Smámynd: Benedikta E

Sæll Sigurður - JÁ - misheppnaður brandari - sem verður að stoppa - STRAX - !

Íslandi allt !

Benedikta E, 3.12.2009 kl. 15:36

3 identicon

Ég var að spá í hvort það sé hægt að kynna indefence áskorunina í útlöndum og reyna að fá útlendinga til að skrifa undir eða ætli þetta sé bara fyrir Íslendinga?

Það er fullt af erlendum bloggsíðum og fréttasíðum sem er hægt að commenta á og ég veit að við höfum stuðning úti, ríkisstjórnin hefur bara ekkert gert til að virkja hann, þessir helvítis aumingjar.

Geir (IP-tala skráð) 3.12.2009 kl. 19:45

4 Smámynd: Benedikta E

Sæll Geir - hér er póstfang sem þú ættir að snúa þér til með  - þar færðu örugglega allar upplýsingar sem þú spyrð um  johannesthor@gmail.com

Íslandi allt !

Mbkv.

Benedikta E, 3.12.2009 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband