Enn ein blekkinga áætlun Árna Páls og að sjálfsögðu gengið að þeim sem síst skyldi - atvinnuleysisbótum - 800 milljónir til viðbótar við þá "hagræðingakröfu" sem gerð hefur verið til málaflokksins!

Er haft eftir "bellibragða" ráðherranum.

Hvenær byrjar niðurskurður hjá því opinbera - þangað er - feitt - að sækja.

Af hverju er svona mikil tregða við niðurskurð í útblásinni stjórnsýslunni ?


mbl.is Auka úrræði fyrir ungt fólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Guðjónsson

Af því hann upplifir sig svo mikilvægan og stjórnsýsluna sem tæki til að koma vinum sínum á jötuna.

Einar Guðjónsson, 29.11.2009 kl. 23:56

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það eru bæði gömul og ný sannindi að vinnan eflir og göfgar eins og atvinnuleysi brýtur niður og veikir fólk. Ungt fólk á rétt á að fá verkmenntun sem gerir það hæfara til allskonar vinnu. Í þessu stend ég með Árna Páli.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 30.11.2009 kl. 00:47

3 identicon

Anna, það virðist fátt sem frá þér kemur hafa einhverja vitglóru í raunveruleikanum.  Sérðu ekkert athugavert við það að taka frá 800 milljónir frá atvinnulausu miðaldra og eldra fólki til að færa sérstaklega yngra fólki með því að útdeila því í hitt og þetta "á réttlátan hátt" eftir réttlætiskennd "jafnaðarmanna".  Þetta útspil er dæmigert fyrir samfylkinguna sem vegur að réttindum sumra til að ráðskast með og útdeila til annara á "réttlátan hátt".  Svona eins og svínin í Animal farm.

 Þetta er ekki jöfnuður, þetta er ójöfnuður.

Jóhann (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 04:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband