Enginn starfsmaður hafi hærri laun en 500 þúsund á mánuði - bíll útvarpsstjóra verði seldur - eins aðrir bílar ef eru á svipuðum nótum - þeir sem þurfa að fara milli staða vegna starfsins taki leigubíla og nótur......!
500 þúsund eru fjórfaldar mánaðar tekjur lífeyrisþega - ef það er hægt að lifa af þeim einföldum þá hlýtur að vera hægt að lifa af þeim fjórföldum.
Einnig verður að skera niður rekstrarkostnað.............! - Það drepst enginn af því.
Leggja niður Rás 2
Það var bullandi tap á rekstrinum í góðærinu - þarf ekki bara að skipta út útvarpstjóranum - greiða laun í uppsagnarfresti - annarskonar laun eins og starfslokalaun eru - EKKI - til umræðu !
Reynt að vinda ofan af samfelldu tapi hjá Ríkisútvarpinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Greinilega margir með yfir 500 þúsund en þar á bæ þykir það ekki mikið. Í sjónlínu frá útvarpshúsinu er LSH og þar eru menn ekki almennt með þessi laun eða nokkuð í námunda við það.
Finnur Bárðarson, 25.10.2009 kl. 19:28
Einmitt - það þarf að þarf að breyta verðmætamati og forgangsraða svo eftir því.
Benedikta E, 26.10.2009 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.