20.10.2009 | 17:29
Úr því að efnahagur landsins er í svona góðu lagi Gylfi Magnússon "viðskiptaráðherra"!
Er þá ekki bara að hætta við niðurskurðinn á Landspítalanum - niðurskurð hjá öldruðum og öryrkjum og öðrum sem illa eru staddir - niðurfellingu lána heimilanna - útrýma atvinnuleysinu - styrkja atvinnuvegina......................allt í uppbyggingu og réttan kúrs fyrir alla !
Þetta hefur bara allt verið í plati Gylfi Magnússon - það er gott að þú ert vaknaður.........!
Enda bendir milljarða austurinn í Æsseif og ESB og allt hitt bruðlið - biðlaunin og ofurlaunin.......það bendir til þess að nóg sé til af peningum í landinu - nú vilja landsmenn fá sinn hlut af þessum peningum - við sættum okkur ekki lengur við að vera féflett - Gylfi Magnússon - Skilaðu þessu til Jóhönnu og Steingríms....... Gylfi !
Ísland ekki á leið í þrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Takk Benedikta...alltaf notalegt að lesa þig.
Jón Ingi Cæsarsson, 20.10.2009 kl. 21:27
JÁ - Jón... ! Nú fer Gylfi að senda okkur - PENINGA-
Benedikta E, 21.10.2009 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.