Fyrstu svörin við spurningalista ESB eru farinn til Brussel - er haft eftir Össuri Skarphéðinssyni!

Áður en málefnanefndir og vinnuhópar hafa verið skipaðir - sem eiga að vera þverpólitískar samkvæmt því sem ákveðið hefur verið.

Verksvið þessara nefnda á m.a. að vera að sjá um spurninga-lista og svör til Brussel.

Sama er að segja um samninganefndina ekki er vitað til að það hafi verið skipað í hana - né heldur formaður þeirrar nefndar.

Ekkert af málsgögnum sem varðar ESB hefur verið þýtt yfir á íslensku - svo vitað sé.

En svörin hafa verið send...............Hvað er í gangi - eða ekki í gangi ?


mbl.is Fyrstu svör farin til Brüssel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband