17.8.2009 | 15:44
Vantraust á sitjandi stjórnvöld Íslands - er afturgöngu viðhorf í erlendum fréttamiðlum þar sem eitthvað er fjallað um Ísland!
Sama viðhorf mætir Íslendingum í mæltu máli við útlendinga - sem segja "það breytist ekkert hjá ykkur á Íslandi fyrr en þið fáið aðra ríkisstjórn"............!
Útlendingar vita hvenær verið er að ljúga í þá - og stjórnvöld sem hafa slíkt orðspor til viðbótar augljósri vanhæfni og undirlægju hætti við útlendinga skapa hvergi traust - síst hjá útlendingum......!
Að ógleymdum innanlands stjórnunarháttum - einræðisins ásamt fylgi fiskunum - kúgun og valdníðslu - gegn þjóð og þingi...........! Uppskeran af því er - vorkunsemi gagnvart íslensku þjóðinni vegna meðferðarinnar sem hún verði fyrir - heima fyrir - af völdum stjórnvalda ...........!
Svo það er nokkuð ljóst að fer orð og flýgur af þeim Jóhönnu og Steingrími..........!
Það að 90% stærstu fjármálastofnana treysta ekki íslensku fjármálaumhverfi samkvæmt könnun sem getið er um í F.T.- skýrir hvað málið er grafalvarlegt fyrir íslensku þjóðina...............!
Íslenska ríkisstjórnin skapar sitt orðspor sjálf með sínum orðum og gerðum - það getur enginn gert fyrir hana !
Djúpt vantraust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.