6.8.2009 | 17:01
Félagsmálaráðherra eys úr "keytufötu" sinni yfir - Hagsmunasamtök heimilanna - og um leið yfir heimili landsmanna - hornstein þjóðfélagsins!
RÚV - þann 4.ágúst 2009
Félagsmálaráðherra segir þar að ekki verði ráðist í almennar niðurfellingar skulda hjá almenningi. Það sé eitt af forsendum fyrir samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.
Þetta er eitt af andsvörun ráðherrans við gagnrýni Hagsmunasamtaka heimilanna - við lélegum úrræðum yfirvalda og bankanna fyrir heimili landsmanna.
Samkomulag stjórnvalda við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn gekk út á það að alls ekki eigi að fella niður skuldir almennings og stjórnvöld samþykkja þetta!
Stjórnvöld gera meir þau ganga dyggilega fram í því að þrengja að heimilum og almenningi.......með auknum álögum - hverskonar............hækkun skatta - lækkun launa - ört vaxandi atvinnuleysi - hækkun útgjalda hverskonar - á þjónustu og nauðþurftum og almennt hnignun í þjóðfélaginu vegna sinnuleysis fyrir lífsafkomu þegnana - en frum skylda stjórnvalda er að virða og starfa út frá hagsmunum þegna sinna þannig að grunn þarfir þjóðfélagsins virki - fyrir slíkt starf fá stjórnvöld laun sín mánaðarlega............................!
Ekkert af þessu hefur virkað í tíð núverandi félagsmálaráðherra og þeirra stjórnvalda sem hann á sæti í........................!
Hver viðbrögð Hagsmunasamtaka heimilanna og almennings verða við "keytu" fötu félagsmálaráðherra - á eftir að koma í ljós....................!
Sáttmálinn marklaust plagg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Orðið sem lýsir þessum manni best er: Fæðingahálfviti. Og þá er ég að reyna að vera kurteis og gíra þetta aðeins niður!
Ævar Rafn Kjartansson, 6.8.2009 kl. 17:44
Stjórnar hættir ráðherrans og annarra stjórnarliða þessarar "ríkisstjórnar"eru í andstöðu við þjóðarheill - þar sem þau vinna ekki að þjóðarheill eiga þau að víkja.........!
Takk fyrir innlitið.
Benedikta E, 6.8.2009 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.