Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins var þungur í bragði í viðtali á RÚV - Hann sagði að skjölum hafi verið haldið frá stjórnarandstöðunni!

Hann sagði það svik við Alþingi að ráðherrar skuli hafa leynt Mischon de Reya skýrslunni.

Jafnframt sagði hann að ekki væri hægt að fallast á Icesave samningana.

Bjarni sagði einnig að þingmenn hefðu undir höndum gögn og skjöl um Icesave samningana við Breta og Hollendinga sem almenningur hefði ekki aðgang að.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Sástu 10 fréttirnar með Bjarna. Bretar hótuðu að beita öllum ríkum EU til að svelta þjóðina hel. Stríðshótun ef við værum USA, ef ég skil framhaldið: afleiðingar að fella úr gildi sum ákv´ði EES samningsins.

Góð athugasemd birtist hjá Lofti A. Þorsteinsyni áðan.  

Júlíus Björnsson, 9.7.2009 kl. 08:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband