ESB aðildarumræðan í utanríkismálanefnd í uppnámi - ekki láu fyrir nefndinni málsgögn vegna kostnaðar við aðildarviðræður!

Gerði Guðfríður Lilja Grétarsdóttir þingmaður VG sem er einn nefndarmanna utanríkismálanefndar -  kröfu um að kostnaður varðandi aðildarviðræður  yrðu lagðar fyrir nefndina - með tilkomu þessa var fundi nefndarinnar frestað í tvígang í kvöld vegna tafa á öflun þessara upplýsinga fyrir nefndina.

Var fundi síðast frestað til morguns - annars hafði átt að keyra afgreiðslu úr nefnd í gegn í kvöld og síðan í umræðu í þinginu á morgun.

Sagt var frá þessu í 10 fréttum sjónvarps í kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband