Kristján Möller samgöngumálaráðherra Samfylkingarinnar sýnir kjósendum á austurlandi ótrúleg lítilsvirðingu með 100 milljóna framlagi úr Jöfnunarsjóði - 4 dögum fyrir kosningar!

Framlag sem hefði átt að greiðast árið 2004.................

Þarna er virðingarleysi Samfylkingarinnar gagnvart kjósendum rétt lýst og siðleysið í þeirra svokölluðu pólitík ................

Kristján Möller heldur að hann geti keypt atkvæpi kjósenda fyrir 100 milljónir úr ríkiskassanum.......

Svona fólk viljum við ekki hafa á Alþingi Íslendinga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Var hann að úthluta peningum núna..????Hef ekkert getað hlustað á fréttir...Kveðja

Halldór Jóhannsson, 22.4.2009 kl. 22:51

2 Smámynd: Benedikta E

Sæll Halldór.

Já -  hann Kristján L. Möller afhenti bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs bréf upp á 100 milljónir króna í gær með fréttatilkynningu í fjölmiðlum og mynd af sér og bæjarstjóranum..............

Ég bloggaði á fréttina í gær inni á Dægurmála flokki -  undir yfirskriftinni -  Lengi getur vont versnað - er þetta lýðræði - eða eru þetta kosningamútur með almannafé ?- þar geturðu lesið fréttina

Ótrúlegt siðleysi ............

Kveðja

Benedikta E, 23.4.2009 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband