"Óttast áhlaup á Nýja Kaupþing" Hverslags þvæla er þetta? Kaupþing gerir kröfu um tryggingu á bakvið innistæðu fé SPRON fólksins í bankanum - Innistæður sem fluttar voru úr SPRON yfir í Nýja Kaupþing - þar til vörslu.

Innistæðurnar eiga að vera til í bankanum - nema Nýja Kaupþing hafi rokið í gambling með innistæðu fé - SPRON - fólksins

Hvað er í gangi ? - Gylfi Magnússon bankamálaráðherra


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég er hræddur um að innistæðurnar hafi annaðhvort ekki verið til eða notaðar til að borga skuldir Kaupþings.

Offari, 6.4.2009 kl. 13:17

2 Smámynd: Benedikta E

Sæll Offari.

Eftir þeim upplýsingum sem ég hef fengið frá þér og öðrum bloggurum þá er þetta málið - sami gegnum rotni spillingar pytturinn og verið hefur.

Bloggið er marktæki miðillinn!

Fréttamiðlarnir eru bara lygamaskinur- NÚ er ég  "HÆTT " að trúa því sem kemur frá þeim - Allir þessir Lyga - Merðir - nema  Agnes Braga. 

Takk fyrir innlitið

Benedikta E, 6.4.2009 kl. 21:36

3 Smámynd: Benedikta E

Sæll Stefán. Það var OG!

Tilkynningin frá Nýja Kaupþingi af blogginu þínu

"Stjórnvöld fóru þess á leit við Nýja Kaupþing að allar innstæður fyrrum viðskiptavina SPRON og db.is færðust yfir til bankans"

Þarna er Nýi Kaupþing vísvitandi að ljúga að fólkinu sem innistæður áttu að eiga í SPRON.

Stjórnvöld tóku líka þátt í þessari lygatilkynningu Kaupþings.

Gylfi Magnússon bankamálaráðherra stóð að flutningi SPRON fólksins - yfir í Nýja Kaupþing.

Á blaðamannafundi sem hann hélt - benti hann SPRON fólkinu á að snúa sér til Nýja Kaupþings - þar myndi það fá alla þjónustu og allt sitt innistæðufé sem það hefði átt í SPRON

Maður trúði þessu!

Bankarnir rísa aldrei úr rústunum nema hreinsað verði út allt gamla spillingar liðið -  úr bönkunum - það gagnast ekki að henda út einum og einum - NEI - alla út. Flugufótur segir svo!

Næsta verk bankamálaráðherra - hreinsa út úr bönkunum - STRAX - 

Takk fyrir innlitið - og túlkunina ályginni !

Benedikta E, 6.4.2009 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband