Þrír frambjóðendur hafa boðið sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins.

Þeir eru fullveldissinninn Loftur Altice Þorsteinsson  verkfræðingur og vísindakennari - Kristján Þór Júlíusson alþingismaður - Bjarni Benediktson alþingismaður.

Vaskir frambjóðendur á færibandi hjá Sjálfstæðisflokknum.

Hjá Sjálfstæðisflokknum verður ekki rússnesk kosning á formanninum - eins og hjá VG og Samfylkingin - sem ekkert höfðu úrvalið - og meiga því láta sér duga óendurunnin eintökin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Sæl Sigurbjörg.

Efast ekki um að "Samfylkingin hefur flott fólk á sínum snærum"en er samt ekki treyst í formannskjör - það lítur þannig þút -  utan frá séð.

Takk fyrir innlitið.

Benedikta E, 22.3.2009 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband