Eftir að síðasti ofbekdis atburðurinn átti sér stað í skólanum var talað við skólameistara í fjölmiðlum.
Skólameistari fríaði sig allri ábyrgð og taldi það ekki vera á ábyrgð skólans.
Þessi afstaða skólameistara lét vægast sagt sérkennilega í eyrum.
Þessi skóli hlýtur að heyra undir skólayfirvöld eins og aðrir skólar landsinns.
Ætli skóla yfirvöld hafi tekið á þessu máli - þau geta ekki látið eins og þau viti ekki af jafn alvarlegu ástandi í skólanum.
Gerendur beittir viðurlögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.