24.2.2009 | 22:01
Það er óþarft að krossprófa sannleiksgildi orða Davíðs Oddsonar.
En hafið hugfast - kortaviðskiptum fólks í bönkunum í haust var haldið gangandi af Seðlabankanum fyrir atbeina Davíðs Oddsonar!
Ekki fyrir atbeina bankamálaráðherra! - eða ríkisstjórnarinnar! - eins og þessir aðilar hafa þráfaldlega gortað sig af að hafi verið fyrir þeirra atbeina - dugnað og eljusama ábyrgð - gagnvart þjóðinni.
Þeir ættu að skammast sín!
Það á eftir að komast upp mum fleira óþægilegt fyrir einhverja.
Verið þið viss!
Helgi Magnús: Davíð sendi bréf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nú ekki vanur að segja þetta svona, en mikið óskaplega ertu einföld Benidikta.
hilmar jónsson, 24.2.2009 kl. 22:19
óþarfi að vera að gera sannleikann flókinn Herra Hilmar Jónsson
Jón Snæbjörnsson, 24.2.2009 kl. 22:22
Sælir strákar! Einfaldleikinn gerir mann frjálsan.
Takk fyrir innlitin.
Benedikta E, 24.2.2009 kl. 22:33
"Það á eftir að komast upp mum fleira óþægilegt fyrir einhverja." Án efa er þetta rétt en ætli það gæti þá átt við um Davíð líka? Og það er jú þá flokkurinn hans sem situr fastur í skítnum.
Grétar Einarsson
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson , 24.2.2009 kl. 22:43
Sæll Grétar. Ég álít Davíð heiðarlegan og trúverðugan - sem segir ekki meir en hann veit - Stundum held ég að það hefði verið heppilegra að hann hefði sagt meira af því sem hann veit.
Hann á mikið ósagt ennþá - það kom glögglega fram í Kastljósinu.
Takk fyrir innlitið.
Benedikta E, 24.2.2009 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.