Ætlar viðskiptaráðherrann Gylfi Magnússon að tileinka sér starfshætti "þjóðhöfðingjans" við erlenda fjölmiðla!

Hvernig væri að ráðherrann upplýsti þjóðina á heima velli um þau mál sem þjóðina varðar!

Hvernig væri að bankamálaráðherrann upplýsti þjóðina um hvað hann er að sísla með - til endurreisnar viðskiptabankanna hér innan lands - sem ennþá eru illa starfhæfir - rúnir öllu trausti -  innan lands sem utan.

Hvað hefur viðskiptaráðherra Gylfi Magnússon unnið þjóðinni til gagns á sínum ráðherra ferli ?


mbl.is Hætt við málssókn gegn Bretum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fávís spyr: Af hverju var þetta ekki frétt í hádegisfréttum hins "hlutlausa" ríkisútvarps? Oft hafa ómerkari hlutum verið gerð þar góð og mikil skil!

Högni V.G. (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 12:57

2 Smámynd: Benedikta E

Sæll Högni. Ég heyrði ekki fréttirnar-en fyrst fréttin náði ekki inn hjá RÚV - þá getur maður spurt sig og jafnvel  spurt RÚV að því.

Takk fyrir innlitið.

Benedikta E, 25.2.2009 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband