Í ávarpi forseta Íslands í dag tilkynnti hann ekki þjóðinni að hann ætlaði - ekki - að bjóða sig fram til endurkjörs.

Í ávarpi forseta eru meira vangaveltur og skilgreining á aðstæðum og möguleikum sem hver og einn getur svo túlkað eftir eigin skilningi - vonum og væntingum. En Ólafur Ragnar Grímsson hefur ekki tilkynnt þjóðinni að hann gefi ekki kost á sér sem forseti Íslands fimmta kjörtímabilið - á meðan hann gerir það ekki með afdráttarlausum hætti þá eru jafn miklar líkur á því að hann bjóði sig fram og hann geri það ekki.

Þeir sem hafa afdráttarlausar óskir um að forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson bjóði sig fram til endurkjörs þeir skori bara á hann að gefa kost á sér áfram.


mbl.is Býður sig ekki fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband