"Sanngirnisbætur" þvílík nafngift ! Í þessu hræðilega Breiðavíkurmáli er ekki hægt að tala um "sanngirni" Það er svo gjörsamlega óviðeigandi!

Síst af öllu ætti að tala um "sanngirnis-bætur"í hverju liggur sanngirnin - að eyðileggja æsku og líf þessara barna.

Það ætti að borga þessum mönnum - Skaðabætur hverjum manni - ekki minna en eins árs bankastjóralaun laun - Arion banka - Stjórnvöld eiga að skammast sín - þessi háðungar framkoma þeirra verður skráð á spjöld sögunnar - með "sanngirnis" ummælum.


mbl.is Sanngirnisbæturnar ræddar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Það er rétt! Þessi börn voru hneppt í þrældóm. Lítill 10 ára gutti ,í Hafnarfirði  var með hópi eldri drengja í búðarhnupli ,var sendur til Breiðavíkur.Þeir eldri sluppu.Móðir hans skrifaði í D.V fyrir nokkrum árum,greinin heitir "Aftaka fjölskyldu í Hafnarfirði"

Helga Kristjánsdóttir, 19.3.2011 kl. 03:02

2 Smámynd: Benedikta E

Þetta er skelfilegt - Hugsa sér hvað stjórnvöld eru langt í burtu frá mennskunni - að tala svo um "sanngirnisbætur"fyrir slík voða verk sem þessi börn urðu fyrir - og bíða aldrei bætur af.

Benedikta E, 19.3.2011 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband