11.11.2010 | 00:54
Fann jarðsklálftann í Reykjavík í austur hluta borgarinnar.
Hann var eins og bylmingshögg á húsið með hávaða dynk - ég stökk upp - í kuldastígvél og setti úlpu og útiklæðnað við útidyrnar. Til öryggis - Mér dauð brá. Vona að það komi ekki annar.
![]() |
Jörð skalf í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
-
skulablogg
-
vefritid
-
dorje
-
holmdish
-
zeriaph
-
disdis
-
axelaxelsson
-
altice
-
drum
-
gumson
-
reykur
-
flinston
-
baldher
-
h2o
-
gattin
-
carlgranz
-
gagnrynandi
-
jari
-
eeelle
-
emilkr
-
eyglohardar
-
ea
-
geiragustsson
-
zumann
-
gp
-
alit
-
gunnargunn
-
noldrarinn
-
topplistinn
-
morgunblogg
-
austri
-
bordeyri
-
heimssyn
-
diva73
-
helgatho
-
himmalingur
-
minos
-
ghordur
-
daliaa
-
astromix
-
fun
-
johannesthor
-
jaj
-
islandsfengur
-
jonpall
-
jonsnae
-
nonniblogg
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
kiddikef
-
kristinn-karl
-
krist
-
krissiblo
-
odinnth
-
sumri
-
omarbjarki
-
skari
-
pallru
-
pallvil
-
reynir
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
seinars
-
heidarbaer
-
duddi9
-
joklamus
-
sighar
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sigurjonben
-
snorribetel
-
solbjorg
-
theodor
-
tomasha
-
telli
-
umrenningur
-
ubk
-
skolli
-
viggojorgens
-
vey
-
thjodarheidur
-
tbs
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bý í Grafarvoginum við Voginn. Fann ekkert fyrir jarðskjálftanum í húsi mínu.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 11.11.2010 kl. 01:04
Ég fann ekki fyrir neinu hér í Salahverfinu í Kópavoginum.
Andri (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 01:07
Fann hann skýrt og greinilega hér á Álftanesi og hann virkaði svipað og þú lýsir. Bloggaði einmitt um hann áðan og var undrandi á að hann mældist ekki stærri.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.11.2010 kl. 01:08
Ég er í smáíbúðahverfinu svo það er ekki langt frá þér - hann hefði alveg getað verið 3.5 - 4 að styrk. Vona bara að það komi ekki fleiri.
Benedikta E, 11.11.2010 kl. 01:10
Er í Hólahverfinu og fann skjálftann vel. Ég hélt að hann hefði verið mikið stærri !
Ína (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 02:17
Náttúruguðirnir að mótmæla lélegri ríkisstjórn?
Geir Jónsson (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 02:24
Komið þið sæl þetta er ekki eðlilegt þótt jarðfræðingar segi það vegna þess að þenslan á þessu svæði er gríðarleg en eldgos sé ég ekki koma upp fyrr en á öræfum milli jökla að Vatnajökli.
Sigurður Haraldsson, 11.11.2010 kl. 04:11
Ég fann ekkert hér á Kárnesinu. Var vakandi að horfa á góða mynd.
anna (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 11:22
Átti að vera Kársnesinu
anna (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 11:26
Ég fann hann vel hérna í Norðurmýrinni. En mér fannst ekki hristast mikið, meira svona sterkur þytur og hávaði. Var að lesa bók um eldstöðvar á Íslandi þegar ég finn skjálftann:) Sagði við manninn minn, var þetta ekki jarðskjálfti? He,he,:)) Fór ekki einu sinni framúr, las áfram um Öræfajökul og sofnaði svo vel á eftir. Skrítin ég:)
Hafdís (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 14:21
Var einmitt á kársnesinu líka, fann ekki neitt , finn reyndar aldrei fyrir jarðskjálftum
María (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 19:05
Ég skil þetta ekki alveg...
2,8?
Ég bý á Húsavík og fyrir þrem, fjórum árum varð skjálfti skammt frá Flatey upp á vel rúmlega fjóra og ég tók varla eftir honum.
Flatey - Húsavík er svipað og frá Keili til austurhluta Reykjavíkur.
Þetta er merkilegt.
Hlöðver Stefán Þorgeirsson, 11.11.2010 kl. 21:44
Ég bý í Hafnarfirði, fann ekki fyrir þessum skjálfta.
Magnfreð Ingi Ottesen, 12.11.2010 kl. 02:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.