Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga varar við því - að öryggi íbúa verði ógnað með ómarkvissum niðurskurði á heilbrigðisstofnunum landsins.

"Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga mótmælir harðlega þeim mikla og ómarkvissa niðurskurði sem boðaður er á heilbrigðisstofnunum landsins í frumvarpi til fjárlaga 2011.

Að mati stjórnar Fíh. er alls óljóst hvort Landsspítali og Sjúkrahús Akureyrar geti tekið við þeim auknu verkefnum sem þangað er beint.

Stjórnin varar við því að öryggi íbúa verði ógnað."

"Viðbragðsáætlun vegna niðurskurðar á heilbrigðisstofnunum:

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur sett fram viðbragðsáætlun vegna þess mikla niðurskurðar sem boðaður hefur verið á heilbrigðisstofnunum landsins og þeim fjölda uppsagna sem reikna má með að gripið verði til ef fjárlagafrumvarpið verður að lögum."

 


mbl.is Hvetja Sunnlendinga til að mæta á fund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband