Landsdómur : Færasta leiðin að þingið sameinist um að öllun ráðherrum ríkisstjórnarinnar 2007 - 2009 verði stefnt fyrir Landsdóms.

Það er færasta leiðin eins og málum er háttað í dag og jafnframt sú réttlátasta - Allir fyrir einn - Einn fyrir alla. - Allir máttu vita og allir vissu.
mbl.is Yrðu yfirheyrðir og gætu kallað til vitni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

því að undanskilja þingmenn ?

Jón Snæbjörnsson, 16.9.2010 kl. 14:42

2 Smámynd: Benedikta E

nær ráðherraábyrgðin yfir þingmenn - ég bara veit það ekki ef það er hægt að vísa þeim fyrir landsdóm þá eiga þeir örugglega heima þar líka - þeir máttu alla vega vita - þó svo að þeir hafi ekki verið upplýstir af ráðherrunum.

Benedikta E, 16.9.2010 kl. 15:02

3 identicon

Nei, hún gerir það ekki.  Í 14. grein stjórnarskránni segir: 

Ráðherrar bera ábyrgð á stjórnarframkvæmdum öllum. Ráðherraábyrgð er ákveðin með lögum. Alþingi getur kært ráðherra fyrir embættisrekstur þeirra. Landsdómur dæmir þau mál.

Í landsdómslögunum frá 1963 segir:  1. gr. Landsdómur fer með og dæmir mál þau, er Alþingi ákveður að höfða gegn ráðherrum út af embættisrekstri þeirra. http://www.althingi.is/lagas/137/1963003.htm 

Hins vegar veit ég ekki hvort hægt er að kæra fyrrverandi ráðherra sem nú eru þingmenn en það er líklega ekki banna. Kíkið á vef þingsins!

Skúli (IP-tala skráð) 18.9.2010 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband