Hagræðingu ekki hækkanir: Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn standa vörð um lífskjör borgarbúa.

Hanna Birna Kristjánsdóttir oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn - gagnrýnir harðlega fyrirhugaðar gjaldskrárhækkanir  Orkuveitunnar upp á tugi prósenta - eftir ráðstjórn Bestaflokksins í Orkuveitunni - þetta kemur fram í viðhengdri grein sem Hanna Birna skrifar í Morgunblaðið .

En borgarstjórinn Jón Gnarr ber ekki sömu áhyggjur í brjósti og Hanna Birna hefur vegna lífsafkomu borgarbúa - NEI - NEI -

Borgarstjórinn Jón Gnarr - reifar sínar áhyggjur á heimasíðu sinni í gærkvöldi og áhyggjur hans snúast um hann sjálfan en ekki borgarbúa hvort þeir hafi salt í grautinn NEI - NEI -

Borgarstjórinn kvartar sáran yfir því að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki nógu duglegur við að brosa til hans - þó hann sé alltaf að brosa til þeirra - þannig tjáir borgarstjórinn áhyggjur sínar.

Grein Hönnu Birnu í Morgunblaðinu í gær: Íbúar geta ekki tekið meira á sig. Uppörvandi lesning fyrir borgarbúa að vita að það eru borgarfulltrúar sem hugsa um þeirra hag og lífskjör.


mbl.is Hanna Birna: Íbúar geta ekki tekið meira á sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband