14.8.2010 | 21:42
Augljóst að kalla verður Alþingi saman eins og kom fram hjá Bjarna Benediktssyni í fréttum í vikunni.
Það er augljóst að það er margt sem Gylfi Magnússon þarf að upplýsa varðandi aðkomu hans að myntkörfulánunum - og ábyrgð hans þar sem viðskiptaráðherra til dæmis varðandi nýju bankana.
Upplýsingar til samráðherra og annað sem fram kemur í viðhengdri frétt.
Lét Gylfi Steingrím vita? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gylfi fór aðeins eftir tilmælum oddvita stjórnarflokkana Jóhönnu og Steingríms að halda þessu leyndu og blekkja fólk, fólk verður að fara að muna það að hann er utanþingsráðherra.
Hversvegna á hann að bera meiri ábyrgð en Jóhanna og Steingrímur.?
Þau stýrðu honum.
'
Rauða Ljónið, 14.8.2010 kl. 22:07
Nákvæmlega Rauða Ljón!
Björn (IP-tala skráð) 14.8.2010 kl. 23:22
Já það er augljóst - það er sama súpan í sömu skálinni -
En ábyrgð Gylfa verður ekki af honum tekin og honum ber að segja satt og rétt frá því sem hann er og verður spurður að - til dæmis hver það er sem er búktalari Gylfa viðskiptaráðherra.
Benedikta E, 14.8.2010 kl. 23:26
Þó Gylfi sé utanþingsráðherra - þá heyrir hann undir ráðherraábyrgð - hún verður ekki af honum tekin.
Benedikta E, 14.8.2010 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.