Runólfur Ágústson sýndi það í kastljós viðtalinu í kvöld að hann stendur fyrir því sem hann segir - og virðist hafa allt það mikilvægasta til að bera sem Umboðsmanni skuldara kemur að gagni í því vandasama starfi.
Þó Runólfur Ágústsson hafi aðeins verið einn dag starfandi sem Umboðsmaður skuldara - þá verður vandfundinn eftirmaður hans.
Aðför Árna Páls að Runólfi gerði hann með það að markmiði - að skýla eigin vanhæfni -
En það snérist algjörlega í andhverfu sína fyrir Árna Páli - nú gengur hann um götur og torg í nýju fötum ókrýnda keisarans - þar til ef hann sýnir þann manndóm og segir sig frá ráðherraembættinu.
Runólfur Ágústsson er sigurvegarinn.
Umboðsmaður skuldara hættur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ráðherrann að missa það enn og aftur. Tækifærissinni. Popúlisti. Með hland fyrir hjartanu.
Rúnar Þór Þórarinsson, 4.8.2010 kl. 06:40
Sat segir þú Rúnar - hann er ekki hæfileikum prýddur til ráðherra-starfa hann Árni Páll.
Benedikta E, 4.8.2010 kl. 08:46
Sammála, út með Árna Pál.
Sigurbjörg Kristmundsdóttir, 4.8.2010 kl. 09:54
Sigurbjörg - Tall fyrir innlitið - Út með kallinn
Benedikta E, 8.8.2010 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.