30.6.2010 | 14:06
Gott hjá Framsókn - að draga liðið út úr holum sínum og láta það svara fyrir aðför sína að Hæstarétti !
Gleymið ekki að kalla Gylfa Magnússon viðskiptaráðherra - til fundarins.
Eins að fá fram - undan hvaða rifjum ólögmæt tilmæli ( "fyrirmæli" eins og Gylfi Magnússon nefnir þau) Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins eru runnin -
Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið hafa ekki á valdsviði sínu að blanda sér inn í dómsúrskurð Hæstaréttar með slíkum hætti - þeir eru þarna aðeins viljalausir framlengingararmar - og marklausir.
Framsóknarmenn vilja fund í þingnefndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hverjir eru að reyna að leysa hlutina nú og hverjir standa í veginum??
Jóhrannar á ekki að koma afttur úr sumarfríi....
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 14:51
Þetta er allt eitt allsherjar plott - til að drepa raunveruleikanum á dreif á kostnað lánþega - hvað annað ?
Það er hreint - ÓÞOLANDI - að þau skuli voga sér þetta ............
Þau eiga öll að hætta - nú þegar !
Benedikta E, 30.6.2010 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.