AGS - með brögð í tafli - Eru þeir hræddir um að Jóhanna og Steingrímur séu á útleið ?

Og þá verði AGS vísað úr landi.............................

Kreppunni lokið og HVAÐ ! -  Gull í greipar sjávar .


mbl.is Kreppunni lokið segir AGS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Erum við ekki lánsöm að eiga þessa snillinga að vinum ? Þá munar ekkert um að gefa tæknilegar yfirlýsingar um að fjármálkreppunni á Íslandi sé lokið, þótt allur heimurinn óttist að það versta sé framundan.

Merkir þessi tæknilega yfirlýsing, að Íslendsk stjórnvöld fái fleirri og hærri lán hjá AGS ? Ekki það að almenningur þurfi meiri skuldir til að greiða af, en Icesave-stjórnina vantar pening til að greiða aðildar-gjaldið að ESB. Samkvæmt varfærnu mati myndi árlegur kostnaður Íslands við ESB-aðild nema 100 milljörðum Króna, í erlendum gjaldmiðli. Lánsemi Íslendinga á engin mörk, þótt flestir Íslendingar séu búnir að tapa ævi-sparnaðnum.

Loftur Altice Þorsteinsson, 28.6.2010 kl. 15:24

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þarftu ekki að leita þér aðstoðar við að sjá ljósið..

Jón Ingi Cæsarsson, 28.6.2010 kl. 15:35

3 identicon

Við getum ekki vísað AGS úr landi fyrr en við höfum borgað þeim lánin til baka með vöxtum. Og eins og staða ríkissins er í dag, þá verður það varla í bráð.

Bjarni (IP-tala skráð) 28.6.2010 kl. 15:38

4 Smámynd: Björn Emilsson

Frá hreinu viðskiptasjónarmiði séð. Væri ekki ráð að líta í eigin barm og sjá hvaða styrk Island hefur.

Bara svo nefnd séu örfá dæmi, Stórauka má fiskveiðar eins og Bjarni formaður of fleiri leggja til, stórhækka orkuverð til álvera, styrkja átak í gróðurhúsarækt, gagnavera og hverskonar tölvutækni. En fyrst og fremst að gefa mönnum tækifæri til vinnu. Hlutverk ríkisins er aðeins að styðja við bakið að atvinnurekstri. Skuldirnar munu hverfa eins og dögg fyrir sólu. Varðandi vandamála heimilanna, er lausn í sjónmáli, sem reyndar hefur komið fram, þe kaupleigusamningar. Rikið á nú þegar flest allar þessar fasteignir. Legg til að farið verið að hætti danskra, sem þeir kalla Andelslejligheder.

Björn Emilsson, 28.6.2010 kl. 16:03

5 Smámynd: Benedikta E

Satt segir þú Loftur - Þessir "tæknilegu vinir" Jóhönnu og Steingríms eiga að mýkja upp jarðveginn fyrir meiri lántökur Jóhönnu og Steingríms.

AGS stefnir að því einu að stefna þjóðinni í fátæktargildru og vesöld til framtíðar.

Það þarf að losna við þessi þjóðhættulegu stjórnvöld - STRAX -

Benedikta E, 28.6.2010 kl. 18:18

6 Smámynd: Benedikta E

Jón Ingi - Eru "sérfræðingar" Samfylkingarinnar í sumarleyfi ?

Benedikta E, 28.6.2010 kl. 18:20

7 Smámynd: Benedikta E

Bjarni - Eftir því sem Jóhanna og Steingrímur segja þá hafa lánin frá AGS ekki verið notuð - sagt er að lánin séu geymd í banka í Bandaríkjunum.

Samkvæmt því ætti að vera hægt að skila þeim til baka.

Draga til baka umsóknina að ESB og nýta þá fjármuni sem sparast þar í vaxtagreiðslur AGS lánanna.

Auka fiskveiðar og fleira í þeim dúr sem Bjarni nefnir í færslu 4

Benedikta E, 28.6.2010 kl. 18:42

8 Smámynd: Benedikta E

Smá leiðrétting - á að standa " í þeim dúr sem Björn nefnir í færslu 4"

Benedikta E, 28.6.2010 kl. 18:44

9 Smámynd: Benedikta E

Björn - Að sjálfsögðu eigum við að vinna fyrst og fremst úr því sem við höfum og auka við þar eins og fiskveiðarnar og annað sem þú nefnir í þinni færslu.

Eins ætti að markaðssetja landbúnaðinn erlendis á annan hátt en gert hefur verið - þar hefði - ÖRUGGLEGA - mátt gera betur.

Íslensku landbúnaðarvörurnar eru þær hollustu og líka - BESTU - í heiminum.

Ég bjó erlendis um árabil - þá kynntist ég því að þá sjaldan að íslenskar landbúnaðarvörur voru á boðstólum þá var það auglýst í búðunum með stórum stöfum - og þær seldust vel og fljótt - keyptar sem hollustu vara af þeim útlendu.

Þess á milli heyrði maður oft spurt um íslensku landbúnaðarvörurnar og hvenær þær kæmu næst .

Kaupmennirnir sögðu að vont væri að fá íslenskar landbúnaðarvörur - þeir vildu gjarnan geta haft þær til sölu daglega.

Benedikta E, 28.6.2010 kl. 19:03

10 identicon

Ef lánin hafa ekki verið notuð, hvaða lán erum við þá að nota í dag til að fjármagna hinn gríðarlega 100 milljarða halla á ríkissjóði. Ef það eru ekki 4% vaxta lánin frá AGS, hvað þá? Auðvitað eigum við bara að skera harkalega niður í útgjöldum ríkissins, borga AGS, og biðja þá að fara aftur til Bandaríkjanna.

Bjarni (IP-tala skráð) 28.6.2010 kl. 19:11

11 Smámynd: Benedikta E

Bjarni - Tala við þingmennina og láta þá gangast í því að fá - RÉTTAR - upplýsingar um AGS lánin - hjá Steingrími fjármálaráðherra..................

Benedikta E, 28.6.2010 kl. 19:19

12 identicon

Ég alveg sammála að íslenskar lanbúnaðar vörur eru gæða vörur, en því miður þá eru þær niðurgreiddar af íslendingum. Ef við seljum meira af þeim, þá borgum við jú bara meira með. Við verðum að selja þær á réttu verði, og hætta að niðurgreiða þær.

Bjarni (IP-tala skráð) 28.6.2010 kl. 19:26

13 Smámynd: Björn Emilsson

Stefna þessarar óheillastjórnar leiðir Island fram af brúninni að aliti færra manna, innlendra sem erlendra og nú síðast staðfest af AGS. Það er með ólíkindum að sitjandi ríkisstjórn sé tilbúin að borga hvað sem er til að selja Island Þriðja Ríkinu. Vonandi upplýsist um landráð þessa fólks, sem skrifar undir ólöglega samninga að næturlagi. til að liðka fyrir innlimun Islands. Ljós er í myrkrinu, þar sem mótuð hefur verið islensk sjálfstæð utanríkisstefna, sem mun leiðina þjóðina af þessum villigötum.

Björn Emilsson, 28.6.2010 kl. 20:21

14 Smámynd: Benedikta E

Bjarni - Íslenskar landbúnaðarvörur á ekki að markaðssetja erlendis sem ódýra vöru - heldur sem hágæða hollustuvöru sem fólk vill borga fyrir - það sem hún kostar.

Það á bara að hagræða niðurgreiðslum og öðru sem til þarf með tilliti til erlendrar markaðssetningar.

En það er ef til vill eitt sem gæti stoppað / landbúnaðarútflutning  það er ef til vill of lítil framleiðsla hér til útflutnings.

En við getum verið algjörlega sjálfbær og sjálfum okkur nóg með marvæla öryggi og að því eigum við að stefna.

Hætta að flytja inn allt þetta innflutta rusl fæði kökur - brauð og bara nefndu það með neysludagsetningar mörg ár fram í tímann.

Benedikta E, 28.6.2010 kl. 21:13

15 Smámynd: Benedikta E

Björn - JÁ það er löngu augljóst að þessi ríkisstjórn sem við sitjum uppi með er landi og þjóð stór hættuleg...........

En hvernig á að losna við hana - STRAX -

Benedikta E, 28.6.2010 kl. 21:19

16 identicon

her er god grein fra Johannes Bjorn Ludviksson    http://vald.org/greinar/100626.html   mindbandid nedst utskirir akurat kvernig svindlid virkar

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 29.6.2010 kl. 10:05

17 Smámynd: Hulda Haraldsdóttir

Heil og sæl Benedikta, ég gæti ekki verið þér meira sammála, þessi stjórn er eins og tifandi kjarnasprengja, sem þarf að eyða og gera óvirka ekki seinna en NÚNA og því miður held ég að það gangi ekki með skrifum (þó þau vissulega hjálp til) eða friðsamlegum mótmælum ég held við þurfum byltingu með LÁTUM enda held ég að það sé það eina sem þetta lið gæti hugsanlega skilið, ÞVÍ MIÐUR

Hulda Haraldsdóttir, 29.6.2010 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband