"Detta mér allar dauðar lýs úr haus" Af hverju er svona mikilvægt fyrir Jóhönnu og Steingrím að funda með flokkunum sínum á nákvæmlega sama tíma og Sjálfstæðisflokkurinn er með sinn Landsfund ?

Þau hverfa alveg í skuggann við það - ekki getur það verið svo eftirsóknarvert ............?

Á síðasta Landsfundi Sjálfstæðisflokksins þegar Davíð Oddsson hélt ræðuna góðu sem enginn gleymir - allir tóku eftir og skyggði algjörlega á flokksráðsfund Samfylkingarinnar sem haldinn var á sama tíma.

Það hefði mátt ímynda sér að Samfylkingin vildi ekki endurtaka  flokksráðsfund í skugga Sjálfstæðisflokksins.

Hver er meiningin ? - Ekki veit ég .


mbl.is Boða til flokksráðsfunda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvaða máli skiptir það, fer ekki hver á sinn fund?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.6.2010 kl. 00:52

2 Smámynd: Benedikta E

Jú - en samt alveg út í hött.

Benedikta E, 13.6.2010 kl. 01:19

3 Smámynd: Benedikta E

Það eru 365 dagar í árinu - 2 dagar í Landsfund Sjálfstæðisflokksins = 363 dagar um að velja fyrir flokksráðsfundi annarra flokka .

Benedikta E, 13.6.2010 kl. 01:23

4 identicon

Tilgangurinn er augljóslega að taka athyglina frá landsfundi Sjálfstæðismanna. Lýsandi fyrir móðursýkina og hræðsluna hjá vinstriflokkunum.

M (IP-tala skráð) 13.6.2010 kl. 01:57

5 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Sf hefur gjarnan gert þetta enda hugmyndaauðgi á þeim bæ ekkert til þess að hrópa húrra fyrir - mig minnir að Ingibjörg hafi gert þetta fyrst - enda með lágkúrulegri stjórnmálamönnum síðari tíma. ( Björn Valur líka í þeirri skilgreiningu ).

Að VG feti í fótspor Sf er eðlilegt - VG er að elta Sf inn í Evrópusúpuna - svo hversvegna ekki að elta í þessu líka?

Ólafur Ingi Hrólfsson, 13.6.2010 kl. 05:52

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ég spyr hversvegna heldur SF ekki landsfund - þar er mikil þörf á því þar sem flokkurinn er forystulaus og trúverðugleiki flokksins enginn -

Óðinn Þórisson, 13.6.2010 kl. 08:42

7 Smámynd: Benedikta E

M - Þau að taka athyglina frá Sjálfstæðisflokknum - það er ekki í lægi með þau - GREIN -

Benedikta E, 13.6.2010 kl. 08:44

8 Smámynd: Benedikta E

Ólafur - JÁ því lík hörmungar "eftiröpun" það vantar eitthvað í  kollinn á þeim fleirum  - en Imbu Sollu og Birni Val.

Benedikta E, 13.6.2010 kl. 08:50

9 Smámynd: Benedikta E

Ómar - Er þetta ekki þeirra "landsfundur" þó þau kalli það flokkráðsfund .

En að þau skuli ekki kalla það "flokksráðs-stofu" - allt er í stofum hjá þeim.............GLÆTAN

Benedikta E, 13.6.2010 kl. 08:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband