Kröfurnar voru margvíslegar og mikil gagnrýni á ríkisstjórnina - á fundi formanna aðildarfélaga ASÍ-
Kjarasamningar í haust munu verða reknir áfram með hörku - skyldi ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms hanga þá enn á stólunum - ólíklegt.
Sumir fundarmenn töldu ríkisstjórnina vera komna á endastöð - án efa eru það margir landsmenn sem deila þeirri skoðun.
Þungt hljóð í formönnum aðildarfélaga ASÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ríkisstjórnin, hóf sína vegferð á endastöð og hefur ekki komist úr sporunum, á þessu rúma ári sem hún hefur starfað.
Ríkisstjórnin hefur þó af og til, bylt sér í bælinu, til þess að gagnast við ólögvörðum Icesavekröfum Breta og Hollendinga og til þess að gera "bjölluat" í Brussel. Ríkisstjórnin, hefur líka örítið bylt sér í bælinu, þegar einkavinum, vantar greiða. Frumvarpi til laga um ívilnanir erlendra fjárfesta hér landi, sem að nú situr fast í Fjármálaráðuneyti vegna skattamála, að því er sagt er, var breytt í "sérlög" fyrir gagnaverið í Reykjanesbæ. Var það meðal annars gert, vegna þess að þar kemur að auk Björgólfs Thors, Vilhjálmur Þorsteinsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar og formaður stýrihóps iðnaðarráðherra um orkunýtingu.
Á meðan hin eiginlegu lög, liggja í salti hjá Steingrími og Indriða, bíða hið minnsta 10 stór fjárfestingarverkefni, afgreiðslu þessara laga.
En ef þú ert í "einkavinaklúbbi" Samfylkingarinnar, þá færðu "sérlög".
Kristinn Karl Brynjarsson, 25.5.2010 kl. 17:22
JÁ samanber styrkja - geiðanda Landsbankans Björgólf Thor.
Benedikta E, 25.5.2010 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.