Gunnar Bragi Sveinsson sefur ekki á sinni vakt á Alþingi - !

Honum er vel trúandi til þess að kreista svör út úr ráðherrum ríkisstjórnarinnar við þessum 12 fyrirskurnum sem hann hefur lagt fyrir ráðherrana - varðandi kostnað við umsókn Íslands að Evrópusambandinu. 

En auðvelt verður það ekki fyrir Gunnar Braga þó svo hann kunni að fá aðstoð frá einhverjum í þingliðinu - þeir eru ekki sérlega upplýsinga glaðir í þinginu ráðherrarnir og sérlega ekki þegar um er að ræða - kostnað verna ESB.......!

Þjóðin á kröfu á að vita um þann mikla kostnað sem tekinn er út úr ríkiskassanum - vegna ESB -

Ef það reynast ekki fjárlaga heimildir fyrir þeim kostnaði sem tekinn er úr ríkissjóði vegna aðildarumsóknar að ESB þá er hann tekinn ófrjálsri hendi úr ríkissjóði og hvað þýðir það ???????

JÚ - það vita  - ALLIR - !


mbl.is Spyr um kostnað við ESB umsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ég hef ekki orðið var við það að helstjórnin hiki við að gera hluti sem ekki eru heimildir fyrir - né heldur tekur hún mikið mark á þinginu - kúgar meirihlutann bara til hlýðni.

Lýðræði???   Ekki lengur - aðeins grímulaus kommúnismi af verstu gerð a.la Austur Þýskaland og Sovétið o.fl.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.5.2010 kl. 07:19

2 Smámynd: Benedikta E

Sammála - það þarf að koma þessari óstjórn þeirra Jóhönnu og Steingríms frá......!

Benedikta E, 17.5.2010 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband