Þá óraði ekki fyrir þessari atburðarrás - félagana - Jón Ásgeir og fylgdarlið.

Þeir þurfa að fara að "prógramera" sig upp á nýtt...........félafarnir !
mbl.is Jón Ásgeir í The Times
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Björg Hjartardóttir

Flott nýyrði hjá þér Benedikta. "Félafar" - yfir þá sem hanga utan í og mynda félagahóp með þeim sem hafa aðgang að miklu fjármagni.

Anna Björg Hjartardóttir, 13.5.2010 kl. 13:31

2 Smámynd: Benedikta E

Anna - Þetta var nú innsláttar villa......................

Benedikta E, 13.5.2010 kl. 14:17

3 Smámynd: Anna Björg Hjartardóttir

En orðið er gott, það er ekki hægt að neita því. Ef þetta var innsláttarvilla bendi ég á að það virðast vera til "innlærðir vitsmunir" í fingrunum- t.d. muna fingurnir oft ákveðin símanúmer sem ég get alls ekki munað með höfðinu. Kannski hefur þú nýyrðagáfu í fingrunum, ha, ha.

Anna Björg Hjartardóttir, 13.5.2010 kl. 18:57

4 Smámynd: Benedikta E

Anna - Með þinni skilgreiningu þá hefur orðið -  fé-lafar -  ákveðna tilvísunar merkingu.

Ég ætla að gefa "nýyrðagáfunni" gaum og sjá hvort hún fylgir mér inn í framtíðina.

Benedikta E, 13.5.2010 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband