6.5.2010 | 19:59
Kynferðis brot ítrekað og frelsissvifting fullorðins karlmanns gegn 13 ára gömlu stúlkubarni !
15 mánaða skilorðsbundinn dómur Hæstaréttar yfir glæpa-manninum fyrir jafn svívirðilegan glæp.
Skelfilegt að dómstólar skuli ekki ganga til varnar í jafn viðbjóðslegum glæpamálum en þess í stað finna málsbætur fyrir vægari refsingar - skelfilegt !
Málsbætur eru - ENGAR - Makleg málagjöld vantar í dóm þessara dómara - Því miður !
Stúlkan bíður þess arna aldrei bætur - því miður !
Skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Menn sem brutu gróflega af sér fyrir löngu eru þokkalega óhultir fyrir lögunum, þrátt fyrir breytingar á lagaákvæðum frá 2007. En það er hægt að gera ýmislegt annað en leyfa yfirvöldum að niðurlægja fórnarlömbin enn frekar með því að kæra og svo gott sem sýkna.
Rúnar Þór Þórarinsson, 6.5.2010 kl. 20:28
Eins og hvað ? Annað en að gagnrýna dómstólana.
Fyrir mannréttadómstólnum væri trúlega þyngri refsing - en þolendur hafa takmarkaðan kraft til að fara milli dómskerfa og svo kostar það líka mikla fjármuni.
Benedikta E, 6.5.2010 kl. 21:11
Þessi dómur er ekkert annað en önnur nauðgun - ég veit ekki hvor er verri.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 7.5.2010 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.