Allt hefur sinn tíma - Öllu er afmörkuð stund - Skoðanakannanir á fylgi folkkana fyrir borgarstjórnarkosningunum í vor eru of snemma á ferðinni og því ekki marktækar - Fleiri framboð eru í farvatninu.

Frjálslyndiflokkurinn hefur gefið út yfirlýsingu um framboð og tilkynt um oddvita flokksins Helgu Þórðardóttur - hvert eitt nýtt framboð breytir könnunum.

Til að sjá marktækar skoðanakannanir verður aðeins að bíða og sjá fram yfir framboðsfrest - fyrir þann tíma eru fylgiskannanir aðeins til að búa til fréttir og svo góðar að hafa til að draga athygli frá öðru óþægilegu - til dæmis því þegar Jóhanna hleypur á sig og gerir aðför að forsetanum og svoleiðis gönuhlaup.

Allt hefur sinn tíma - Öllu er afmörkuð stund.


mbl.is Meirihlutinn fallinn í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Er ekki best að taka þessar kannanir eftir kosningar??

Hamarinn, 30.4.2010 kl. 23:48

2 Smámynd: Benedikta E

Þá fyrst er það marktækt ...........................................

Benedikta E, 30.4.2010 kl. 23:52

3 Smámynd: Einhver Ágúst

Ætlið þið að brenna inni í þessari afneitun og sannfæringu um að við séum eitthvað grín? Við vöxum og döfnum og muum uppskera hreinan meirihluta...þannig að það er rétt hjá þér að þessi skoðanakönnun er ekki nándar nærri eins og niðurstðan mun verða....

Einhver Ágúst, 1.5.2010 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband