Var ekki Steingrímur Joð ásamt Gylfa Magnússyni efnahagsráðherra á " góðum fundi " með D.S.K. framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins - á föstudag í síðustu viku ?

Steingrímur tjáði sig í fréttamiðlum þannig um fundinn að þetta hefði verið "góður fundur" ! og endurskoðun sjóðsins yrði næstu daga eða vikur  - endurskoðunin væri ekki dagaspursmál ?

Þannig tjáði véfréttin sig eftir hinn GÓÐA-fund !

Í dag er spurt - Hver lýgur meira en annar  - Strauss - Kahn eða Steingrímur ?

Annars er þetta gott mál - ekki meiri lán frá þessum rotnu útlendu valdníðingum !


mbl.is Ísland kann að skorta stuðning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Heyr,heyr

Helga Kristjánsdóttir, 30.3.2010 kl. 11:16

2 Smámynd: Hamarinn

Burtu með þetta hyski héðan af landinu, nóg hafa þeir eiðilagt hér nú þegar.

Hamarinn, 30.3.2010 kl. 12:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband