Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
14.12.2010 | 01:59
Margar - flestar tillögur SUS til sparnaðar í ríkisrekstrinum upp á 49,9 milljarða eru mjög góðar.
![]() |
Leggja til að útgjöld lækki um 49,9 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.12.2010 | 15:08
Ráðinn hefur verið sérfræðingur í "samfélagslegri ábyrgð" til Landsbankans - Til að bæta hvað ? Ímyndina ?- Hjálpi mér heilagur!
![]() |
Samfélagsleg ábyrgð Landsbankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.10.2010 | 22:44
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga varar við því - að öryggi íbúa verði ógnað með ómarkvissum niðurskurði á heilbrigðisstofnunum landsins.
"Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga mótmælir harðlega þeim mikla og ómarkvissa niðurskurði sem boðaður er á heilbrigðisstofnunum landsins í frumvarpi til fjárlaga 2011.
Að mati stjórnar Fíh. er alls óljóst hvort Landsspítali og Sjúkrahús Akureyrar geti tekið við þeim auknu verkefnum sem þangað er beint.
Stjórnin varar við því að öryggi íbúa verði ógnað."
"Viðbragðsáætlun vegna niðurskurðar á heilbrigðisstofnunum:
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur sett fram viðbragðsáætlun vegna þess mikla niðurskurðar sem boðaður hefur verið á heilbrigðisstofnunum landsins og þeim fjölda uppsagna sem reikna má með að gripið verði til ef fjárlagafrumvarpið verður að lögum."
![]() |
Hvetja Sunnlendinga til að mæta á fund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2010 | 12:42
Landsbyggðin logar:Við erum þjóðin - við látum ekki Jóhönnu og Steingrím útrýma byggð í landinu!
![]() |
Borgarafundir á fjórum stöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.10.2010 | 12:43
"Þetta var gott samtal" ?Svo sagðist Marinó Njálssyni H.S.H. eftir fund í morgun með umboðslausri og óhæfri ríkisstjórn Jóhönnu!
Blekkinga fundur að hætti Jóhönnu - til að friða fólkið !- Tími samtala við umboðslausa ríkisstjórn - sem bara hefur troðið fingrunum í eyrun - er liðinn tíð - Jóhanna á að hafa sig burt - STRAX - í dag með allt sitt ráðherra lið út úr Alþingi - sem búið getur sig undir fundinn óumflýjanlega og verðskuldaða - fyrir Landsdómi.
![]() |
Þetta var gott samtal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
![]() |
Mikilvægt að ná samstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það er vá fyrir dyrum - Þjóðin vonar á forseta lýðveldisins: 24 gr. Stjórnarskrárinnar segir svo - Forseti lýðveldisins getur rofið Alþingi - og skal þá stofna til nýrra kosninga ( áður en 45 dagar eru liðnir frá því að gert var kunnugt um þingrofið) enda komi Alþingi saman eigi síðar en ( tíu vikum ) eftir að þing var rofið (Alþingismenn skulu halda umboði sínu til kjördags) - Forsetinn skipi - Utanþingstjórn strax við þingrof.
25.gr. Stjórnarskrárinnar segir svo - Forseti lýðveldisins getur látið leggja fyrir Alþingi frumvörp til laga og annarra samþykkta. - Það er brýn nauðsyn að stöðva nauðungarsölur á heimilum landsmanna 25.gr. grein Stjórnarskrárinnar gæti komið að gagni í meðförum forseta lýðveldisins - til að stöðva nauðungasölurnar.
Það eru boðuð hávær tunnu mótmæli á Austurvelli kl.19,30 í kvöld - þegar Jóhanna flytur stefnuræðu forsætisráðherra.
![]() |
Við tökum þetta mjög alvarlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2010 | 14:13
Jóhanna - Össur - og ráðherraábyrgðin:Umræðan í þinginu um ráðherraábyrgð - hefur verið um margt upplýsandi og gagnleg!
![]() |
Vísað til þingmannanefndar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
![]() |
Umskipti hjá Samfylkingunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.9.2010 | 00:57
Skýrslan prentuð í nótt: Öll ríkisstjórn Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar ber ábyrgð.
Enginn getur verið hvít þveginn frá ábyrgðinni - Allir máttu vita og vissu -
Einn fyrir alla - Allir fyrir einn.