14.12.2009 | 16:02
Edda Heiðrún Bachman leikkona er vel að listamannalaunum komin - hún hefur sýnt það og sannað á sínum listamannsferli - meðal annars með listrænni fjölhæfni sinni!
En að listamannalaunin skulu vara til eilífðar fyrir þá sem einu sinni komast á þann lista er með öllu glórulaust.
Auðvitað á að meta það frá ári til árs hverjir fá listamannalaun.
Að Þráinn Bertelsson skuli hafa komist inn á listamannalauna listann yfir höfuð hef ég aldrei skilið - og síst af öllu til að vara þar um aldur og æfi - er það ekki bara algjört grín?
![]() |
Edda Heiðrún fær listamannalaun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2009 | 16:46
Lögreglan stendur sig vel ! - Það þarf að útrýma stútum undir stýri !
Orðsending til stjórnvalda - Lögreglan þarf bætt starfsskilyrði og laun í samræmi við ábyrgð og áhættu starfsins - Sýnið lögreglunni tilhlýðilega virðingu - stjórnvöld !
Löggæslan er ein af grunnstoðum lýðræðisþjóðfélags.
![]() |
Fimmtungur án skírteinis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
11.12.2009 | 01:53
Takk biskup Íslands - Hógværð og látleysi - vel gert að að sá fræum hógværðar og látleysi í hugskot umhverfisráðherra Íslands!
Hver veit nema við fáum endurfæddan umhverfisráðherra frá umhverfisráðstefnunni í Kaupmannahöfn - hógværan og látlausan í málflutningi?
Hún fékk líka með sér frá biskupi Íslands - Ljósaskrefin handbók Þjóðkirkjunnar um umhverfisstarf.
![]() |
Kirkjan vill látleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.12.2009 | 08:45
Steingrímur heldur áfram að skafa af sér trúverðugleikann - þó engu sé af að taka!
Nú talar Steingrímur um að "óskum stjórnarandstöðunnar verði mætt innan hóflegra marka" þar á hann við - samkomulagið sem stjórnarandstaðan gerði við framkvæmdavaldið um vinnslu á Æsseif- málinu í fjárlaganefnd.
Það er eins gott að hafa allt skriflegt í samskiptum við svona fólk eins og svikráða-stjórn Steingríms og Jóhönnu orðum þeirra er ekki treystandi né heldur handsali - Ó - NEI - Steingrímur svo merkileg og trúverðug eruð þið ekki.
Það veit allur landslýður og umheimurinn með - ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms er allstaðar rúin virðingu og trausti.
![]() |
Óvissa um hvenær Icesave- frumvarpið verður afgreitt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nú hefur Birgitta Jónsdóttir þingmaður Hreyfingarinnar - kallað eftir opinberun á leyniskjölum "leynimöppunnar" marg um töluðu - með formlegum hætti - til fjármálaráðherra Steingríms J. Sigfússonar .
Vel af sér vikið........í viðhengi fréttar er kröfubréf Birgittu Jónsdóttur með upptalningu á öllum þeim gögnum sem hún krefst að verði gerð opinber...............Nú skulið þið bara lesa sjálf.
![]() |
Segjast ítrekað hafa beðið um að leynd yrði aflétt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2009 | 15:56
Lilja Mósesdóttir og Ögmundur Jónasson eru þingmenn orða sinna - þau láta ekki kúga sig!
Þannig þingmenn vilja kjósendur hafa - þingmenn sem hægt er að treysta!
![]() |
Ögmundur sagði nei |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.12.2009 | 15:33
www.indefence.is - 31 þúsund rúmlega - hafa nú þegar skráð sig - Áskorun til forseta Íslands!
![]() |
Meirihluti samþykkti Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.12.2009 | 14:01
Þingmenn stjórnarandstöðunnar berjast með eldmóði orðsins og kvika hvergi ! Varnarbaráttu fyrir sjálfstæði og fullveldi lands og þjóðar!
Berjast gegn þeirri vá að Ísland verði - 21. aldar nýlenda Breta og Hollendinga - í boði "svikráða" ríkisstjórnar og stjórnarflokka þeirra Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar.
Baráttunni er hvergi nærri lokið - Sameinuð stöndum vér !
Íslandi allt !
![]() |
Afar ólík sýn á Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2009 | 13:46
www.indefence.is - 31 þúsund rúm - hafa nú þegar skráð sig - Áskorun til forseta Íslands!
![]() |
Lokasprettur Icesave-umræðna hafinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hverju á það að þjóna að segja fundarsókn fámennari en hún var ?- Af hverju er það mikilvægt að segja fundarmenn "fáa"? - Þegar þeir voru margir - ! - Fundurinn var kraftmikill og gerður var góður rómur að ræðum sem haldnar voru - mikill hugur er í fólki að nú sé nóg komið af valdníðslu stjórnvalda - slíkt verði ekki liðið lengur!
Næsti fundur verður á Austurvelli eftir viku - næsta laugardag kl. 15
Mætum mannsterk - sameinuð stöndum vér !
![]() |
Kröfufundur á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)