3.1.2010 | 21:15
Frábært framtak - Minnisvarði verður reistur um þá þingmenn sem samþykktu Æsseif-frumvarpið !
Ekki er enn búið að finna honum stað en talað hefur verið um miðbæ Reykjavíkur.
Samskotafjáröflun er hafin og hefur gengið mjög vel - 800 þúsund hafa nú þegar safnast - Frábært ...........!
Iceslave safna 800 þúsundum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Thid erud aumkvunarverdug. vid kusum thetta folk til ad fara med umbodid fyrir okkur og thetta er hvernig vid launum theim. Thessi sapu dramatik ykkar a ser engan enda. Radherrar rikisstjornar okkar eru ad reyna vinna ur thessu omurlega astandi sem ad thau erfdu fra fyrri rikistjornir, eru ad forna politiskum frama sinum, personu imynd og heillindum, fyrir thad eitt ad taka erfida akvordun (sem hver annar flokkur myndi gera ef their vaeru i rikisstjorn) sem thau trua verdi okkur til meiri velfarnadar, en hin valkosturinn. Eina sem thid haldid i er einhver rettlaetiskennd sem mun einungis steypa okkur i glotun. Vid erum ekki eina thjod heims sem hefur thurft ad thola orettlaeti, og vid erum alls ekki i theirr stodu ad geta sagt nei vid hinar erlenduthjodir. Hvad gerist ef vid segjum nei? Vid myndum vera meinad fra erlendu lansfjarmagni, fyrirtaeki fara a gjaldthrot, og kreppan versnar. Eftir eitt ar munum vid standa frammi fyrir sama IceSave samkomulagi og vid neydumst til ad samthykkja, vandinn yrdi sa ad efnahagur okkar yrdi rustin ein a theim tima.
Sidan viljid thid frekar eyda peningum ykkar i einhver barnalegan meinhaednis brandara i stad thess ad styrkja folk sem tharf a styrk ad halda. Mest af thessu folki sem talar um Islendinga sem einu staerstu fornarlomb mannkynsogunar, er eflaust sama folk sem var ad hreykja sig Vikinga "ethosinu" okkar og Islensku yfirtokuna a althjodarmarkad.
Megi gud vardveita ykkur, thvi ekki mun eg.
Daniel Logi Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 21:44
Icesave reikningarnir eru alfarið í boði Sjálfstæðisflokksins.
Hugmyndafræði Davíðs Oddssonar var að það þyrfti ekkert að borga.
Það væri hægt að láta bankana stela peningum af almenningi í Hollandi, Bretlandi og þýskalandi og sleppa við að borga til baka.
Þessvegna lét hann þetta viðgangast.
Yfirmaður fjármála Íslands lét þjófana vinna óáreitta og hundsaði viðvaranir erlendra lögregluyfirvalda.
Þetta er fínt "Business Case" eða "Viðskiptatækifæri"!
Bankarnir stela fullt af peningum, fara síðan á hausinn og allar kröfur fyrnast.
En áður en bankinn fer í gjaldþrot er búið að koma peningunum fyrir á öruggum stað, hjá klíkunni á Íslandi.
Þann 7 okt. 2008 kemur Davíð Oddsson í drottningarviðtal hjá ríkissjónvarpinu og lýsir því yfir að það þurfi ekkert að borga skuldir bankana.
Eftir að hafa hlustað á viðtalið við forhertann "guðfaðir Íslands" gefur ríkisstjórn Bretlands út skipun um að stöðva glæpastarfsemina og lætur frysta eigur Íslendinga í Bretlandi.
Harkaleg viðbrögð Breta eru skiljanleg vegna viðtalsins við yfirmann fjármála Íslands þar sem hann með pókerfés á smettinu segir að ræningjarnir ætli bara að skila 5 % af þýfinu.
Þessi orð Davíðs Oddssonar birtust á fjarritum kauphalla um allan heim og vöktu mikla athygli.
Sjálfstæðisflokkurinn gerði Íslendinga að skrælingjum Evrópu, þjófapakki sem stelur af borgurum nágrannaþjóðanna.
Davíð Oddssyni og Sjálfstæðisflokknum tókst einnig að kollfella alla banka Íslands á nokkrum dögum, gera Seðlabankann gjaldþrota og eyðileggja krónuna sem gjaldmiðil.
Lélegasti og óhæfasti seðlabankastjóri allra tíma samkvæmt samdóma áliti erlendra sérfræðinga var eftir dúk og disk dreginn froðufellandi út úr Seðlabankanum með töngum eins og skemmd tönn. Honum hafði þó áður tekist að hindra og tefja allar raunhæfar aðgerðir til endurreisnar þjóðfélagsins í marga mánuði.
Þýfi þjófaklíku Sjálfstæðisflokksins, Icesave reikningarnir voru komnir í 1400 milljarða ISK þegar starfsemin var stöðvuð.
Af sinni "tæru snilld" hafði Sjálfstæðisflokkurinn og "Guðfaðirinn" komið því þannig fyrir að almenningur á Íslandi var ábyrgur fyrir skuldunum.
Nú er komið að því að skila þýfinu, borga skuldirnar.
Þjóðir hins vestræna heims vilja ekki eiga viðskipti við okkur nema við borgum skuldir okkar.
Það vill enginn eiga viðskipti við þjófa.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 44 þúsund atkvæði í síðustu kosningum.
Það eru þannig 44 þúsund þjófar á Íslandi, þeir sem styðja landráðamennina í Sjálfstæðisflokknum.
Þetta fólk á að sækja til ábyrgðar og láta það borga skuldirnar.
Það á að leggja Sjálfstæðisflokkinn niður og jafna Sjálfstæðishúsið við jörðu.
Á staðnum verði gerður minningarlundur og þar reist minnismerki um "Helför" íslenska efnahagskerfisins.
Það verður að varðveita vitneskjuna um óhæfuverk Sjálfstæðisflokksins til að koma í veg fyrir að sagan endurtaki sig.
Jónsi (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 21:44
Hvað eiga Davíð Oddsson , Árni Matt og forsetinn sameiginlegt?
Jú, þeir hafa allir skrifað undir Icesave!
Staðfesti erlendar skuldbindingar
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item288599/
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item288630/
Jónsi (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 21:53
Það á að leggja Sjálfstæðisflokkinn niður og jafna Sjálfstæðishúsið við jörðu.
Á staðnum verði gerður minningarlundur og þar reist minnismerki um "Helför" íslenska efnahagskerfisins.
Það verður að varðveita vitneskjuna um óhæfuverk Sjálfstæðisflokksins til að koma í veg fyrir að sagan endurtaki sig.
Jónsi (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 21:59
Sæl Benedikta E og gleðilegt ár.
Ég tek undir með þér að hér er gott mál á ferðinni eins og sést á viðbrögðum kratavinanna sem kommenta hér.
Jónsi (hallgrímur) eða hvað þú heitir, eigum við ekki bara að kalla þig snata. Ég mæli eindregið með að þú kannir staðreyndir áður en þú bullar á annara blog, þú getur byrjað á þessu. http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/899544/
þú þarft ekki að vera smeikur við að lesa blog Ómars, hann verður seint kendur við hægri menn þó að hann kunni að fara rétt með staðreyndir.
Íslandi allt
Umrenningur, 3.1.2010 kl. 22:09
Meira lesefni fyrir snata,
http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/901356/Umrenningur, 3.1.2010 kl. 22:14
Sæll Umrenningur - gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.
Já finnst þér það ekki meiriháttar - frú Ólína Þorvarðardóttir og Björn Valur Gíslason þau verða á þessum minnisvarða meðal jafningja - þau hafa nú ekki svo lítið rifið kjaftinn í dag - þau verða "glöð"þegar þau frétta af væntanlegum minnisvarða
Takk fyrir innlitið.
Íslandi allt !
Benedikta E, 3.1.2010 kl. 22:26
Eintóm hamingja
Umrenningur, 3.1.2010 kl. 22:31
hafi hún skömm fyrir þetta , vonandi verður aldrei samþykkt að planta þessu niður á einhverjum áberandi stað.. kannski ætti hún að smella þessu í garðinn hjá sjálfri sér kannski að henni liði betur.
thorsteinn (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 23:38
Sæll thorsteinn.
Hún hver ? Það er ekki neinn einn sem stendur að þessu - það eru margir margir kannski eru það bara þessi 62 þúsund sem skrifuðu undir áskorunina til forseta Íslands - Trúlega.
Benedikta E, 3.1.2010 kl. 23:49
Og eiga ekki nöfn þeirra landsbankamanna sem störtuðu þessu öllu og þeirra sem einkavæddu bankana líka að vera á þessum minnisvarða? Þetta er hreinlega fáránlegt!
Skúli (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 23:57
Skúli - þeir fá annan minnisvarða - þú gætir til dæmis staðið fyrir því - nú ertu búinn að starta hugmyndinni og hún er góð - frábær!
Benedikta E, 4.1.2010 kl. 00:04
Hmm, nei takk, hef engan áhuga á því!
Skúli (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 00:17
hún sigríður andersen , hún fer fyrir hópnum já það mætti endalaust setja á stað safnanir fyrir minnisvarða um hitt og þetta ef út í það er farið, ég sting upp á safna fyrir minnisvarða af fyrrverandi seðlbankasjórum sem settu hann á hausinn.
thorsteinn (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 00:21
Mikið finnst mér álit Jónsa á Davíð Oddsyni vera stórt ef hann þykist getað eignað honum nýfrjálshyggju og kapítalisma. Ég er ansi hræddur um að það þurfi fagmann til að taka til í hausnum á þessu greyi og koma honum á rétta lyfjagjöf miðað við hatrið og ranghugmyndirnar sem búa í honum.
Góðar stundir.
Stebbi (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 00:48
Sæll Stebbi.
Það er satt Jónsi hefur stórt og mikið álit á Davíð Oddsyni - samkvæmt áliti hans er Davíð meira en ofurmenni.
Benedikta E, 4.1.2010 kl. 01:28
Icesave reikningarnir eru alfarið í boði Sjálfstæðisflokksins.
Rangt: Icesave-kúgunin er alfarið á ábyrgð NÚVERANDI ICESAVE-STJÓRNAR. Engin fyrri stjórn skrifaði undir Icesave-kúgunar-samning. Fyrri stjórn skrifaði undir Memorandum og Understanding um að leita samninga með vísan í lög. EKKI ÓLÖGREGRA KÚGUNAR OG NAUÐUNGARSAMNINGA AÐ KRÖFU AGS, EVRÓPUBANDALAGSINS, BRETA OG HOLLENDINGA.
Fóru Bretar eftir Bandaríska Ríkissjóðnum með kröfu um ríkisábyrgð þegar Lehman Brothers fór í gjaldþrot þó þeir hefðu stórtapað??? Nei, vegna þess að Bandaríkin eru of öflug. Ísland er hinsvegar auðveldara fórnarlamb fyrir nýlenduveldin.
ÞAÐ ER ENGIN RÍKISÁBYRGÐ Á EINKAFYRIRTÆKJUM SAMKVÆMT NEINUM LÖGUM.
Þann 7 okt. 2008 kemur Davíð Oddsson í drottningarviðtal hjá ríkissjónvarpinu og lýsir því yfir að það þurfi ekkert að borga skuldir bankana.
Rangt aftur: Hann sagði EKKI að EINKABANKARNIR ættu ekkki að borga skuldir SÍNAR. Hann sagði að VIÐ, íslenskir skattgreiðuendur, ríkið, ættum EKKI að borga skuldir EINKABANKANNA = skuldir EINKABANKANNA voru EKKI í RÍKISÁBYRGÐ.
ÞAÐ ER ENGIN RÍKISÁBYRGÐ Á EINKAFYRIRTÆKJUM SAMKVÆMT NEINUM LÖGUM.
Jónsi, þú ættir að lesa um málið áður en þú heldur fram svona rangfærslum.
Radherrar rikisstjornar okkar eru ad reyna vinna ur thessu omurlega astandi sem ad thau erfdu fra fyrri rikistjornir . . .
Núverandi ríkisstjórn og stjórnarflokkar hafa vaðið og valtað fullkomlega yfir lýðræðið með kúgunarsamningi til að halda völdum. Kúgunarsamningi sem við skuldum ekki og höfum ALDREI skuldað. Engin RÍKISÁBYRGÐ er á þessum Icesave reikningum samkvæmt neinum lögum. Þið eruð að halda fram hlutum út í loftið sem þið vitið ekkert um.
ÞAÐ ER ENGIN RÍKISÁBYRGÐ Á EINKAFYRIRTÆKJUM SAMKVÆMT NEINUM LÖGUM.
LESIÐ:
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/08/31/segja_islendinga_beitta_fjarkugun/
http://extra.volkskrant.nl/opinie/artikel/show/id/4009/EU_moet_geen_deurwaarder_spelen
http://mbl.is/media/81/1681.pdf
http://www.tilveraniesb.net/veitur/erlent-efni/erinnheimtahlutverkesb
Magnús Ingi Erlingsson lögmaður og sérfræðingur í Evrópurétti:
Ríkisábyrgð á rakalausum skuldbindingum: Það er því niðurstaðan hafin yfir vafa að ríkisábyrgð á Icesave-skuldum sjálfseignarstofnunar á ekki við rök að styðjast.
Sigurður Líndal skrifar um Icesave:
Óneitanlega mætti þessi texti vera skýrari, en verður varla túlkaður á annan veg en að íslenzka ríkið, og þá um leið íslenzka þjóðin, eigi með óljósum röksemdum að taka á sig þungar fjárhagsbyrðar a.m.k. næsta hálfan annan áratug.
Hvenær tók íslenzka ríkið að sér að ábyrgjast skuldir Landsbanka Íslands sem var í einkaeign og ríkinu - og þar með íslenzku þjóðinni - óviðkomandi og hvar er staður fyrir slíkri ábyrgð í lögum, samningum eða löglega bindandi yfirlýsingum? Slíkar íþyngjandi skuldbindingar verða að styðjast við skýra réttarheimild:
http://visir.is/article/20091013/SKODANIR03/305364061
Lárus Blöndal hæstaréttarlögmaður, Stefán Már Stefánsson prófessor og Sigurður Líndal prófessor, skrifa grein í Morgunblaðið í dag, þar sem þeir telja það vart standast stjórnarskrá að skuldbinda ríkið með þeim hætti sem gert er samkvæmt fyrirliggjandi frumvarpi ríkisstjórnarinnar um ríkisábyrgð á Icesave.
Höfundarnir benda einnig á að hægt sé að halda því fram að verið sé að ganga á lýðræðislegan rétt kjósenda með því að binda hendur Alþingis gagnvart erlendum ríkjum til ófyrirsjáanlegrar framtíðar við skuldbindingar sem geta reynst þjóðarbúinu ofviða og eru þar að auki líklega umfram lagaskyldu. Slíkt fær vart staðist 1. gr. stjórnarskrárinnar um löggjafarvald Alþingis:
http://www.amx.is/stjornmal/12037/
http://www.amx.is/skjalasafn/49026cd1a3d4963bc6590f0138898215/original.pdf
Og Steingrímur J. Sigfússon sagði þetta sjálfur í janúar sl.:
Eins og undirritaður lýsti yfir við atkvæðagreiðslu um málið í þinginu 5. desember síðastliðinn lítur þingflokkflokkur Vinstri grænna á samninginn sem riftanlegan eða ógildanlegan nauðungarsamning:
http://www.amx.is/adgerd.php?adgerd=pdf&id=7628Ef ykkur vantar enn upplýsingar hefur fjöldi annarra lögmanna skrifað gegn ríkisáyrgð á Icesave.
Elle_, 4.1.2010 kl. 01:49
Átti að vera: Memorandum of Understanding
Elle_, 4.1.2010 kl. 01:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.