13.12.2009 | 16:46
Lögreglan stendur sig vel ! - Það þarf að útrýma stútum undir stýri !
Orðsending til stjórnvalda - Lögreglan þarf bætt starfsskilyrði og laun í samræmi við ábyrgð og áhættu starfsins - Sýnið lögreglunni tilhlýðilega virðingu - stjórnvöld !
Löggæslan er ein af grunnstoðum lýðræðisþjóðfélags.
Fimmtungur án skírteinis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- skulablogg
- vefritid
- dorje
- holmdish
- zeriaph
- disdis
- axelaxelsson
- altice
- drum
- gumson
- reykur
- flinston
- baldher
- h2o
- gattin
- carlgranz
- gagnrynandi
- jari
- eeelle
- emilkr
- eyglohardar
- ea
- geiragustsson
- zumann
- gp
- alit
- gunnargunn
- noldrarinn
- topplistinn
- morgunblogg
- austri
- bordeyri
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- himmalingur
- minos
- ghordur
- daliaa
- astromix
- fun
- johannesthor
- jaj
- islandsfengur
- jonpall
- jonsnae
- nonniblogg
- jvj
- jonvalurjensson
- kiddikef
- kristinn-karl
- krist
- krissiblo
- odinnth
- sumri
- omarbjarki
- skari
- pallru
- pallvil
- reynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- seinars
- heidarbaer
- duddi9
- joklamus
- sighar
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurjonben
- snorribetel
- solbjorg
- theodor
- tomasha
- telli
- umrenningur
- ubk
- skolli
- viggojorgens
- vey
- thjodarheidur
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið gleður það mig að sjá jákvæðan anda gagnvart lögreglunni sem er ekki margséð í samfélaginu í dag.
Það er vonandi að stjórnvöld opni augun og átti sig á því hversu mikilvæg þessi löggæsla er á þessum erfiðu tímum sem þjóðin er að ganga í gegnum.
Kv.
Ónefndur starfsmaður
Lögregluþjónn (IP-tala skráð) 13.12.2009 kl. 17:16
Þau =( stjórnvöld - átta sig á því hvað starf lögreglunnar er mikilvægt ef það kemur upp sú staða að stjórnvöld þurfa á vernd lögreglunnar að halda.
En þeim væri hollast að átta sig - áður en að því kæmi.
Með góðri kveðju.
Benedikta E, 13.12.2009 kl. 19:45
Vantar vernd gagnvart ökumönnum sem ekki hafa ökuskírteini? það er munur á því hvort fólk er að aka bíl drukkið eða er ekki með ökuskírteini.
Annað mál er að það þarf að laga fjármálin hjá lögreglu. Enn ekki til að nota peninganna til að veiða fólk sem er búin að gleyma ökuskírteinu sínu fyrir mörgum árum...
Óskar Arnórsson, 14.12.2009 kl. 00:28
Óskar...
Fólki ber skylda til að hafa ökuskýrteini meðferðis þegar það ekur...
Svo er ef ég man rétt líka skylt að vera með lögbundin persónuskilríki meðferðis allment...
Debetkort eða önnur bankakort eru ekki löggillt skilríki...
Það eru hinsvegar gömlu nafnskýrteinin (ef einhver á svoleiðis) Ökuskýrteini, og vegabréf. Önnur spjöld hverskonar eru ekki löggillt skilríki.
Með kveðju og ósk um meiri fjárveitingar til löggæslu
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 14.12.2009 kl. 01:05
Lögreglan ætti að standa sjálfstæð, með stjórnarskrártryggðri fjárveitingu sem alltaf þarf að fullnægja tölfræðilegum viðmiðum. Sem sjálfstæð stofnun gæti lögreglan haft auga á öllum öðrum stofnunum td. alþingi, forseti, fjármálafyrirtæki o.s.frv. þetta er að mér sýnist vera eina hentuga fyrirkomulagið til að takast á við þetta hörmungar stofnanaskipulag sem hefur myndast hægt og rólega í gegnum tíðina. það er nauðsynlegt fyrir samfélagið að taka fast á stofnunum sem eru því íþyngjandi eða ógnandi, og nota hag og vilja fólksins sem viðmið í einu og öllu.
Hvernig væri nú að nota tækifærið á meðan enn er upplausn og gera eina allsherjar kerfisbreytingu sem miðast við að gera kerfið minna mannfjandsamlegt td. með því að vera ekki að plata fólk til að halda að það sé eðlilegt að þau og börnin þjáist fyrir hið ímyndaða eignarhald.
það er ekki ásættanlegt að manneskjur skuli vera beittar ofbeldi í nafni eitthvers sem byggir tilvist sína á SAMÞYKKI, sem er jafnframt raunin með viðurkenningu á gildi laga, hvort heldur stök eða sem heild.
Samfélagið þarf að vakna úr þeirri hugvillu að það sé undiroki sinna eigin stofnana eða annara sem fengið hafa skilyrt leifi til að starfa í léni samfélagsins; stofnanir og reglur hafa aðeins það gildi(vald) sem við fólkið samþykkjum; og ættum við að fara að hegða okkur í samræmi við það.
Kalikles, 14.12.2009 kl. 02:11
Ólafur!
Það er engin spurning að lögregla þarf að fá miklu meiri fjárveitingar. það eru allir sammála um sem eitthvað þekkja til hennar starfa, nema fjárveitingarnefnd.
það er bara himin og haf á milli þess að sóa mannsskap í að eltast við ökuskírteinalausa, og það villir um fyrir fólki að nefna drukkna ökumenn í sömu andránni. það er nefnilega þannig að þegar ökumaður er stöðvaður, er alltaf spurt um ökuskírteini, þó ástæðan hafi verið að kanna ástand ökumanns. það mætti alveg sleppa því, ef það er sjánlegt að ökumaður er í lagi.
Vegaeftirlit gengur allt of oft út á það að bæta fjárhag lögreglunnar og það er algjörlega út í hött. Lögregla má koma með allar þær útskýringar að svo er ekki, enn þeir vita flestir betur, sem eitthvað þekkja til mála. Enn þetta fjársvelti skapar endalaus vandamál innan lögreglu á öllum sviðum.
Meira fé til lögæslu þarf til að gera lögreglu óháða svona vinnubrögðum.
Íslenskur Ríkisborgari þarf eingöngu að hafa gild skilríki á sér við ferðalög milli landa EES, enn vegabréf í öðrum löndum. Vegabréf er ekki tekið gilt sem skilríki allstaðar. Furðulegt enn satt, þá er kennitala ekki með í vegabréfi.
Það sem Kalikles skrifar hérna er virkilega áhugavert. það að efla lögreglu, fjölga í henni stórlega með alvöru fjárveitingu. Láta deild innan lögreglu hafa eftirlit með allskonar stofnunum og embættismanna kerfinu.
Þá kæmi lögregla beint að málum sem eru grunsamleg, og er bankahrunið alveg sorglegt dæmi um hvernig meðhöndlun á ekki að vera.
Ísland þarf fjársterka óháða lögreglu sem ekki þarf að hlaupa eftir dyntum embættismannakerfissins.
Óskar Arnórsson, 14.12.2009 kl. 16:40
Já, það er skammarlegt að lögregla landsins sé fjársvelt og embættin undirmönnuð. Hvað veldur þessari hugsun yfirvalda að það geti gengið? Og vilja stjórnvöld kannski ekki hafa lögregluembætti sem geta haldið vönum lögreglumönnum??? Það er víst ekki, enda illa að þeim búið. Og skiljanlega hafa lærðir og vanir lögreglumenn flúið úr starfi hver á fætur öðrum.
Elle_, 15.12.2009 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.