4.12.2009 | 13:04
Steingrímur J. - Óttast þjóðarvilja !- 24.880 hafa nú þegar skrifað undir áskorun til forseta Íslands - að vísa Icesave málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu!
Útvarp Saga kynnti á hádegi í dag skoðanakönnun sem fram fór á utvarpsaga.is - spurt var styður þú undirskriftasöfnun Indefence um áskorun til forseta Íslands um þjóðaratkvæðagreiðslu - varðandi Icesave - þátttakendur voru 2800 - JÁ sögðu 95 % -
Steingrími J. Sigfússyni "fjármálaráðherra" er ekki skemmt aðspurður af fréttamanni hvort komi til greina að þjóðin fái að greiða atkvæði um Icesave svarar Steingrímur því til "Sum mál eru ekki til þess fallin að leggja undir þjóðina"
Er Steingrímur þess umkominn að ráða í þessu máli fyrir þjóðina - ekki bendir framangreint til þess að þjóðin sé á þeirri skoðun.
Sum mál henta ekki í þjóðaratkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ja Steingrímur " Sum mál eru ekki til þess fallin að leggja undir þjóðina". Litið tilbaka, held ég að fæst mál eru til þess fallin að pólitikusar ættu að fjalla um þau og enn síður að taka ákvarðanir. Ættir bara að skammast þín Steingrímur að koma með svona móðganir og hlusta a vinnuveitendur þína, eða hvað.
The Outlaw (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 13:12
Lýðræðið þóknast ekki öllum.
Offari, 4.12.2009 kl. 13:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.