11.11.2009 | 00:04
Óvíst hvort heimilin þola skattahækkunina ? En þau skulu samt ! - Er ekki í lægi með ríkisstjórnar-parið
Það á að nota auknar álögur á heimilin og skattgreiðendur til að stoppa upp í fjárlagagatið - það er gjörsamlega óraunhæft.
Það þarf að skera niður í ríkisrekstrinum - segja upp þessum 42 nýráðnu í ráðuneytunum.
Lækka laun hjá ríkinu þeirra sem hafa laun yfir 500 þúsund á mánuði - enginn hafi hærri laun en 500 þúsund á mánuði.
Skattleggja inngreiðslur séreignarlífeyris.
Ríkisstjórnin ræður ekkert við fjárlögin hún verður að fara í samráð við stjórnarandstöðuna þau eru tilbúin með úrræði - fjárlögin verða að vera tilbúin fyrir áranót - og eru ennþá í skötulíki !
Óvíst hvað heimilin þola | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.