9.11.2009 | 16:32
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra - Sagði - sannleikann - á þingi Norðurlandaráðs - "Ísland er ekki á leið inní ESB" - Gott hjá þér Steingrímur - frábært!
Ummæli Steingríms J.Sigfússonar fjármálaráðherra vekja athygli í Brussel og "framkvæmdastjórn ESB fylgist nákvæmlega með stöðu mála - framkvæmdastjórnin veit að afstaða Íslendinga er mjög neikvæð eftir Icesave-málið" segir Andrés Pétursson formaður Evrópusamtakanna í viðtali á vef EU Observer.
"Margt af því sem borið hefur á í umræðunni - ber vott um lýðskrum"segir Andrés - sem telur umræðuna um aðild Íslands að ESB komna á villigötur.
Framangreint og margt fleira athyglisvert kemur fram á vef EU Observer og vitnað er þar til úttektar Leigh Phillips blaðamanns hjá vefmiðlinum sem sérhæfir sig í málefnum Evrópusambandsins.
Phillip fer vítt yfir í könnun sinni meðal annars vitnar hann til orða Jóns Baldvins Hannibalssonar - fyrrverandi utanríkisráðherra og orða hans í fyrirlestri sem hann haldið hafði nú ný verið þar sem hann segir að líklegt sé að ESB aðild verði hafnað af Íslendingum.
Svo Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra er ekki einn um þá skoðun að Ísland sé ekki á leið inn í ESB -
En hver er það sem stjórnar "villigötu umræðunni"um ESB - sem Andrés Pétursson bendir á - eru það spunameistarar Samfylkingarinnar - með þau Jóhönnu Sigurðardóttur og Össur Skarphéðinsson í þeim fararbroddi !
Ekki furða þó Jóhanna yrði ösku ill við ummælum "fjármálaráðherra" á Norðurlandaráðs-þinginu - svaraði hún því þannig - aðspurð um álit sitt á orðum Steingríms - "fjármálaráðherra ræður engu um það hvort Ísland gangi í ESB - þjóðin ræður því" !
Ísland segir - NEI - við ESB aðild ! Ísland fer - ALDREI - í ESB - ALDREI !
Áhersla á auðlindirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta verður mjög knappt. Þjóðin er tvístígandi í þessu máli. Þegar kostirnir liggja fyrir munu þeir vega þungt í kjörklefanum. Fólk úr öllum flokkum mun styðja aðild, einnig mun allra flokka fólk hafna henni. Langflestir fylgjendur munu koma frá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki.
Snati (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 16:56
Góði Snati - Vertu ekki að gæla við þá fölsku von að það verði eitthvað knappt.
50% af Samfylkingar fylginu kýs með ESB - restin af kjósendum er á móti og allir frá hinum flokkunum eru á móti ESB aðild............!
Benedikta E, 9.11.2009 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.