Íslenska er tungumál Alþingis ! Eðlilegt er því að gera þá kröfu til ESB - að öll gögn sem ESB sendir frá sér til Íslands - séu á Íslensku og greiðist af ESB .

Dómstólar gera þá kröfu varðandi málsgögn að þeim sé skilað á tungumáli dómþingsins - sem er Íslenska.

Sé ekki við því orðið eru það rök fyrir frávísun máls.Málsaðili getur ekki krafist þýðingarkostnaðar frá dómþingi - hann verður að bera kostnaðinn sjálfur.

Alþingi á að ganga frá því að sú krafa sé gerð til ESB að skila öllum gögnum á Íslensku.


mbl.is ESB-þýðingar kosta 54 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband