26.10.2009 | 21:33
Viđ hverju er ađ búast - launţegar láta ekki endalaust kúga sig til hlýđni viđ virđingarlaust valdbođiđ!
Jóhanna og Steingrímur láta henda í samninganefnd Alţýđusambandsins og Samtaka- atvinnulífsins einhverjum hálfkláruđum rytjum ađ tillögum - eftir ađ ţau sjálf voru farin úr landi til nokkurra daga dvalar í útlöndum.
Ţađ eru víst mörg ákvćđi í Stöđugleikasáttmálanum sem valdstjórn Steingríms og Jóhönnu ćtlar sér víst ekki ađ standa viđ eins og hćkkun persónuafsláttar úr 42 ţúsundum í 48 ţúsund um áramót.................!
Óvíst er hvort Stöđugleika sáttmálinn heldur - talađ er um klofning.
Mótmćlin gegn - iceSave samningunum eru hafin !
icaSave - STOPP - Strax !
Stöđugleikasáttmálinn í hćttu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.