Brott "flúnir"bloggarar af Mogga blogginu - hafa sumir hverjir ekki flúið meira en það - að þeir eru vafrandi um netið með eitur skeyti og skíta pillur!

Dæmi eru um að slík aðför hefur verið yfirfærð af viðkomandi flótta-bloggara - frá Mogga blogginu yfir á DV

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þó menn flytji sig af Moggablogginu eitthvað annað mega þeir þá ekki gera athugasemdir hvar sem það er hægt? Þú ættir annars endilega að nefna dæmi um þessi ''eiturskeyti og skítapillur''. Það gerði þessa færslu þína trúverðuga.

Sigurður Þór Guðjónsson, 26.10.2009 kl. 11:42

2 Smámynd: Benedikta E

Þú getur farið inn á DV og skoðað Sandkornin - það hefur komið fram þar.

Takk fyrir innlitið.

Benedikta E, 26.10.2009 kl. 11:57

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Hvaða skilaboðum ertu að reyna að koma á framfæri Benidikta ?

hilmar jónsson, 26.10.2009 kl. 11:58

4 Smámynd: Benedikta E

hilmar - Það liggur bara í orðanna hljóðan.

Benedikta E, 26.10.2009 kl. 12:43

5 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Það er ekkert að því að koma með athugasemdir hérna ef manni blöskrar eitthvað. Þórr maður vilji ekki nota moggan þá er í lagi að lesa blggið - er það ekki?

Guðmundur Jónsson, 26.10.2009 kl. 13:02

6 Smámynd: Benedikta E

Takk fyrir innlitið Guðmundur og velkominn í umræðuna.

Þú hefðir alveg getað litið hér inn án þess að þér blöskraði eitthvað svo sérstaklega og lagt þitt til málana.

Ef þú ert einn af þeim bloggurum sem hefur hætt vegna ritstjóra ráðningar Davíðs Oddssonar þá man ég ekki eftir að hafa séð það - en velkominn samt.

En þegar fólk hefur valið að gefa háttstemmdar yfirlýsingar um - að það geti ekki verið lengur blogg hafendur á Mogga blogginu vegna ráðningar Davíðs Oddssonar að blaðinu þá á maður ekki von á öðru en viðkomandi hafi meint það og stæði við sínar háttstemmdu yfirlýsingar.

Slíka á maður ekki von á að sjá í fullri "kjafthátt axjón" á blogginu þegar ekkert hefur breyst - Davíð Oddsson er ennþá ritstjóri Moggans.

Benedikta E, 26.10.2009 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband